Skip to main content

Gestanám - opinberir háskólar

Gestanám - opinberir háskólar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Nemendum við Háskóla Íslands býðst að gerast gestanemendur og taka námskeið við aðra opinbera skóla samkvæmt samningi sem skólarnir hafa gert.

Opinberu háskólarnir eru:

Með þessu eykst aðgangur nemenda að fjölbreyttu námi og námskeiðum. Gestanemandi er skráður við ákveðinn opinberan háskóla, greiðir skrásetningargjald þar en fær heimild til að skrá sig án endurgjalds í einstök námskeið í öðrum opinberum háskóla.

Tengt efni