Skip to main content

Aðstaða Matvæla- og næringarfræðideildar

Skrifstofa Matvæla- og næringarfræðideildar er á Aragötu 14, 102 Reykjavík. Kort af háskólasvæðinu

Kennslan fer fram víða á háskólasvæðinu og einnig eru kennarar á mismunandi stöðum. Sumar námsgreinar eru kenndar á Verkfræði- og náttúruvísindasviði en aðrar á Heilbrigðisvísindasviði. Kennslan fer að mestu fram í Aðalbyggingu, Læknagarði, Eirbergi og hjá Matís á Vínlandsleið 14.
Félagsherbergi nemenda er á jarðhæð í Læknagarði.