Skip to main content

Lyfjafræðideild

""

Lyfjafræðideild

Deildin kappkostar að útskrifa nemendur með fyrsta flokks menntun, hvort sem þeir kjósa að fara beint til starfa í atvinnulífinu eða hyggja á framhaldsnám hér á landi eða erlendis.

Við Lyfjafræðideild eru stundaðar fjölbreyttar rannsóknir í innlendri og alþjóðlegri samvinnu. Deildin er ein sterkasta rannsóknaeining við Háskólann.

Sjáðu um hvað námið snýst

Lyfjafræði

Grunnnám

BS-nám í lyfjafræði er þriggja ára nám til 180 eininga. 

Í BS-náminu er lögð áhersla á undirstöðugreinar lyfjafræðinnar, s.s. efnafræði, líffræði, stærðfræði auk ýmissa sérgreina í lyfjafræði.

Nánar um BS-námið.

"

Framhaldsnám

Í Lyfjafræðideild er boðið upp á rannsóknartengt framhaldsnám. Boðið er upp á meistaranám og doktorsnám. 

Hafðu samband

Skrifstofa Lyfjafræðideildar
Haga, Hofsvallagötu 53, 3. hæð
Sími 525 4353
lyf@hi.is

Opið virka daga kl. 10–12 og 13–15