Félagslíf | Háskóli Íslands Skip to main content

Félagslíf

Netspjall

Félagslíf er mikilvægur þáttur háskólanáms og hvetjum við nemendur til að lyfta sér upp annað slagið með samnemendum. Nemendafélögin skipuleggja fjölda viðburða yfir skólaárið og einu sinni á vetri er haldin sameiginleg árshátíð. Nemendafélögin standa einnig reglulega fyrir skemmtilegum viðburðum, svo sem nýnemakvöldum, vísindaferðum og skíðaferðum.

„Félagslífið á Menntavísindasviði er einstakt. Nemendafélögin á sviðinu vinna mikið saman og halda marga sameiginlega viðburði. Skíðaferðin og árshátíðin eru vinsælustu viðburðirnir og það er alltaf mjög gaman.“ ― Ágúst Arnar Þráinsson, nemi í tómstunda- og félagsmálafræði


Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.