Erlendir umsækjendur | Háskóli Íslands Skip to main content

Erlendir umsækjendur

Netspjall

Umsóknarfrestur um grunn- og framhaldsnám fyrir erlenda stúdenta (aðra en skiptinema) er til 1. febrúar 2018 (skólaárið 2018-2019). Ríkisborgarar hinna norrænu ríkjanna geta þó sótt um framhaldsnám til 15. apríl og um grunnnám til 5. júní.

Nánari upplýsingar um hvað hafa þarf í huga varðandi nám við HÍ og komu til Íslands er að finna á síðu á ensku fyrir nýnema. Tengill á rafrænt umsóknareyðublað er á síðunni Applications for Study á umsóknartíma.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
3 + 2 =
Leystu þetta einfalda dæmi. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.