
Háskóladagurinn 28. febrúar 2026
Komdu í HÍ á Háskóladaginn laugardaginn 28. febrúar milli 12 og 15 og kynntu þér spennandi nám. Yfir 400 námsleiðir eru í boði. Við kynnum fjölbreytt starf skólans og opnum nokkur húsa okkar upp á gátt.
Kynning á námi
Kynningar fræðasviða
Námskynningar á vegum einstakra fræðasviða Háskóla Íslands verða á eftirtöldum stöðum:
- Verkfræði- og náttúruvísindasvið: Askja
- Félagsvísindasvið: Háskólatorg, 2. hæð
- Hugvísindasvið: Háskólatorg, 2. hæð
- Menntavísindasvið: Saga
- Heilbrigðisvísindasvið: Saga
Hvar er þín námsleið kynnt?
Finndu þína námsleið
Velkomin í Háskóla Íslands




