Skip to main content

Ungir vísindamenn

Ungir vísindamenn er verkefni á vegum Evrópusambandsins.  Markmið sambandsins er að efla hæfni ungs fólks til að vinna að rannsóknarverkefnum og stuðla að auknu frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum nemenda.

Keppnin er opin 15 til 20 ára framhaldsskólanemum.

Markmið keppningar er að stuðla að og efla:

  • hæfni ungs fólks til rannsókna
  • frumkvæði ungs fólks til rannsókna
  • samstarf ungra rannsakenda innanlands sem utan
  • sjálfstæði vinnubragða ungra rannsakenda
""
Tengt efni