- Miðstöð málvísinda, jarðfræði og sögu.
- Stundar rannsóknir og kennslu á sviði jarðvísinda með áherslu á jarðfræðilegar aðstæður Íslands og nánasta umhverfi þess.
Líf- og umhverfisvísindastofnun
- Eflir rannsóknir og kennslu í líf- og landafræði á Íslandi. Jafnframt tekur stofnunin að sér rannsóknir á hagnýtum sviðunum.
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
- Vinnur í nánu samstarfi við Líffræðistofnun að rannsóknum á Mývatni og umhverfi þess.
- Samnorræn stofnun er hefur það hlutverk að stunda rannsóknir í eldfjallafræði með áherslu á bergfræði, jarðefnafræði, jarðeðlisfræði og eldfjallasögu.
Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF)
- Rannsóknamiðstöð ferðamála sinnir rannsóknum á íslenskri ferðaþjónustu og er ráðgefandi varðandi kennslu og námsefni í ferðamálafræðum á háskólastigi. Útgáfa greina, skýrslna og ritverka um ferðamálafræði.
Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði
- Á vegum Rannsóknarmiðstöðvar í jarðskjálftaverkfræði, sem staðsett er á Selfossi, er unnið að fjölfaglegum rannsóknum á eðli og áhrifum jarðskjálfta.
Rannsóknarsetur í kerfislíffræði
- Miðstöð kerfislíffræði með áherslu á lífræn efnaskipti.
- Á Raunvísindastofnun eru stundaðar grunnrannsóknir í raunvísindum.
- Á Tæknifræðisetri eru stundaðar rannsóknir auk kennslu í tæknifræði.
Verkfræðistofnun Háskóla Íslands
- Rannsóknir og þróunarstarfsemi á sviði tækni og verkvísinda.