Skip to main content

Nýnemar á Heilbrigðisvísindasviði

Nýnemar á Heilbrigðisvísindasviði

Verið hjartanlega velkomin. 

Á þessari síðu eru gagnlegar upplýsingar fyrir fyrstu skrefin í háskólanum. 

Á Heilbrigðisvísindasviði tökum við á móti nýnemum með hlýhug og bjartsýni fyrir komandi námi. Við minnum á nýnemadaga Háskóla Íslands við vekjum athygli á að allar deildir sviðsins eru með sérstakan nýnemadag þar sem margt gagnlegt og áhugavert kemur fram sem gott er að vita við upphaf náms við Háskóla Íslands. Nýnemar ættu því að fylgjast vel með viðburðadagatali strax í upphafi annar.

Hvað er Canvas?

Canvas er námsumsjónarkerfið sem notað er við Háskólann. Þar finna nemendur upplýsingar um öll námskeiðin sem þeir eru skráðir í, verkefni á dagskrá, fyrirlestra, einkunnir og margt fleira. 

Horfa á kynningarmyndband um Canvas.

Gagnleg myndbönd fyrir nýnema

Sjáðu um hvað námið snýst

Mikilvægar dagsetningar