
Matvæla- og næringarfræðideild
Matvæla- og næringarfræðideild er lítil og persónuleg deild með mikla virkni í rannsóknum. Deildin á náið samstarf við aðrar stofnanir og atvinnulífið sem veitir nemendum frábær tækifæri í námi og eftir útskrift.
Upphaf kennslu haustið 2022
Kennsla hefst í deildinni á bilinu 26. ágúst - 2. september - sjá Canvas vef námskeiðs fyrir nánari upplýsingar
Nám
Rannsóknir