Spurt og svarað vegna lotunáms | Háskóli Íslands Skip to main content

Spurt og svarað vegna lotunáms

Samþykkt var á deildarfundi Viðskiptafræðideildar 16. júní síðastliðinn að gera breytingar á meistaranámi í viðskiptafræði. Fyrirhugað er að breytingarnar taki gildi frá og með upphafi námsársins 2018–2019. Efnislega er ekki um nýjar námsleiðir að ræða heldur breytingu (stækkun) á leiðum sem þegar er verið að kenna innan Viðskiptafræðideildar.
 

Hér má lesa spurningar og svör sem tengjast breytingu á meistaranámi úr 90 ECTS eininga námi (MS-90) í 120 ECTS eininga nám (MS-120).

Þeir sem hafa spurningar sem ekki er svarað hér, geta sent fyrirspurn á meðfylgjandi eyðublaði.

Svarað verður eins fljótt og kostur er.Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.