Inntökuskilyrði | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökuskilyrði

Netspjall

MS-nám í matvælafræði

Umsækjendur skulu hafa lokið BS-prófi frá Raunvísindadeild Háskóla Íslands, eða sambærilegu prófi frá öðrum skólum, með aðaleinkunnina 6,5 eða hærra. Auk þess geta verið forkröfur/undirbúningsnámskeið sem verður að ljúka áður en hægt er að hefja MS-nám.

Opið er fyrir umsóknir í framhaldsnám fyrir erlenda umsækjendur frá 1. desember til 1. febrúar og fyrir innlenda og norræna umsækjendur er opið til 15. apríl.
Einungis er tekið við umsóknum í meistaranám í deildina á haustmisseri.  Í undantekningartilfellum eru nemendur teknir inn á vormisseri. Sækja þarf um það beint til deildarinnar.

Umsókn um meistaranám

Haust 2017
Stundaskrá MS í matvælafræði "MSc in Food Science"

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.