Inntökuskilyrði | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði í framhaldsnám við Matvæla- og næringarfræðideild

Umsóknarfrestur í meistaranám við Matvæla- og næringarfræðideild fyrir innlenda og norræna umsækjendur er 15. apríl ár hver.

Einungis er tekið við umsóknum í meistaranám í deildina á haustmisseri. Í undantekningartilfellum eru nemendur teknir inn á vormisseri en sækja þarf um það beint til deildarinnar.


Í Matvæla- og næringarfræðideild er tekið á móti umsóknum í doktorsnám allt árið. Hins vegar er einungis opið fyrir rafrænar umsóknir í doktorsnám frá 1. desember til 15. apríl


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.