Skip to main content

Rannsóknaverkefni í heilbrigðisvísindum

Við heilbrigðisvísindasvið eru stundaðar fjölbreyttar rannsóknir á heimsmælikvarða. Nýjar uppgötvanir eru gerðar sem leiða af sér nýja þekkingu er bæta hag manna og auka lífsgæði. Vísindamenn sviðsins eru í öflugu rannsóknarsamstarfi við innlenda og erlenda aðila og birta iðulega rannsóknarniðurstöður sínar í alþjóðlega viðurkenndum fræðiritum. Rannsóknarverkefni doktorsnema í heilbrigðisvísindum má sjá hér að neðan: