Skip to main content

Sálfræðideild

Sálfræðideild

Sálfræði er vísindagrein um huga, heila og hátterni. Greinin kemur við sögu svo til alls staðar þar sem huga þarf að mannlegum eiginleikum, líðan og samskiptum. Grundvöllur sálfræðinnar er fjölbreytilegt rannsóknastarf en greinin er víða hagnýtt, meðal annars í skólum, meðferðarstarfi og atvinnulífi.

Grunnnám

Þeir sem hyggja á nám í sálfræði hafa þrjár leiðir til að ljúka BS-námi:

•    Sálfræði sem aðalgrein til 180e
•    Sálfræði sem aðalgrein til 120e (ásamt aukagrein úr öðru fagi til 60e)
•    Sálfræði sem aukagrein til 60e (ásamt aðalgrein úr öðru fagi til 120e)

Hver námsleið tekur í heild 3 ár.

Nánari upplýsingar um grunnnám í sálfræði.

Framhaldsnám

Umsækjendur um framhaldsnám í sálfræði þurfa að hafa lokið BS-prófi í sálfræði með góðum árangri.

Í boði eru tvær námsleiðir auk doktorsprófs að loknu framhaldsnámi:

Hafðu samband

Skrifstofa Sálfræðideildar
Odda, 1. hæð, Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Sími 525-4240
saldeild@hi.is

Skrifstofa Sálfræðideildar verður lokuð 22. desember til og með 2. janúar.

Opið virka daga frá kl. 10-12 og 13-15:30

Sálfræðiráðgjöf háskólanema fyrir nema HÍ og börn þeirra er þjálfunarstöð í klínískri sálfræði og er starfrækt á vegum Sálfræðideildar Háskóla Íslands. 

Netspjall