
Sálfræði
180 eða 240 einingar - Doktorspróf
. . .
Þriggja ára rannsóknanám þar sem nemendur vinna að rannsóknarverkefni í samstarfi við kennara við Sálfræðideild
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Doktorsnám í sálfræði er þriggja ára 180 eininga nám að loknu MS-prófi. Námið er rannsóknarnám þar sem nemendur vinna að rannsóknum í samstarfi við einhvern af fastráðnum kennurum Sálfræðideildar.
Námið veitir ekki starfsréttindi sálfræðings.
Meistara- eða Cand.psych. próf frá Sálfræðideild HÍ eða sambærilegt próf.
Hafðu samband
Skrifstofa Sálfræðideildar
Nýi Garður, 1. hæð, Sæmundargötu 12, 101 Reykjavík
Sími 525 4240 og 525 5813
saldeild@hi.is
Opið virka daga frá kl. 10-12 og 13-15
