Skip to main content

Matsala og kaffistofur

Matsala og kaffistofur - á vefsíðu Háskóla Íslands

Í erli dagsins skiptir holl og góð næring miklu máli. Veitingasala er í flestum byggingum á háskólasvæðinu. Þar er úrval veitinga til sölu og eru Háma, Kaffistofur stúdenta og Stúdentakjallarinn öllum opin.