Skip to main content

Samgöngur

Samgöngur - á vefsíðu Háskóla Íslands

Húsnæði Háskóla Íslands í Reykjavík er afar vel staðsett og auðvelt að komast þangað. Háskólinn hvetur bæði stúdenta og starfsfólk til þess að nýta vistvæna samgöngumáta í ferðum til og frá háskólasvæðinu, hvort sem er reiðhjól, rafskútur, strætó eða tvo jafnfljóta.

Tengt efni