
Sjálfbærni- og umhverfismál
Háskóli Íslands er samfélag nemenda og starfsfólks, einn stærsti vinnustaður landsins og í góðri stöðu til að hafa áhrif út í samfélagið. Því er mikilvægt að Háskólinn sé leiðandi á sviði sjálfbærni- og umhverfismála, bæði hvað varðar daglegan rekstur sinn en einnig hvað varðar það að skapa þekkingu á þessum málaflokkum og miðla henni bæði inn og út á við í samfélagið.
Grænn Háskóli
Þátttaka háskólasamfélagsins
Sorpflokkunarkerfi Háskóla Íslands