Skip to main content

Sjálfbærni- og umhverfismál

Sjálfbærni- og umhverfismál

Háskóli Íslands er samfélag nemenda og starfsfólks, einn stærsti vinnustaður landsins og í góðri stöðu til að hafa áhrif út í samfélagið. Því er mikilvægt að Háskólinn sé leiðandi á sviði sjálfbærni- og umhverfismála, bæði hvað varðar daglegan rekstur sinn en einnig hvað varðar það að skapa þekkingu á þessum málaflokkum og miðla henni bæði inn og út á við í samfélagið. 

Græn skref

Í Háskóla Íslands er verið að innleiða Græn skref í ríkisrekstri en margar opinberar stofnanir hafa valið að stíga þau til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum í daglegum rekstri. 

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverja fyrirspurnir eða ábendingar um hvað megi betur fara í umhverfismálum hér í Háskóla Íslands endilega hafðu samband á umhverfismal [hjá] hi.is

Sjálfbærninefnd Háskóla Íslands