Skip to main content

Rannsóknir kennara Félagsráðgjafadeildar

Kennarar deildarinnar stunda rannsóknir á fjölbreyttum sviðum og í nánu samstarfi við vettvang. Áhersla er lögð á rannsóknir á íslensku samfélagi með alþjóðlegri skírskotun.

Ólík rannsóknarsvið kennara endurspegla fjölbreytileika greinarinnar en meðal þeirra má nefna:

 • Barnavernd
 • Fagþróun í félagsráðgjöf
 • Fjölskyldu- og félagsmálastefna
 • Fæðingarorlof og umönnun barna
 • Málefni barna og fjölskyldna, m.a. fjölskyldutengsl, skilnaðir, fátækt barna
 • Hagir aldraðra og öldrunarmál
 • Handleiðsla
 • Ofbeldi
 • Notendasamráð
 • Langtímaatvinnuleysi og endurhæfing
 • Sjálfboðaliðar og frjáls félagasamtök
 • Stjórnun og skipulag félags- og heilbrigðisþjónustu
   

Rannsóknastofnanir

Félagsvísindastofnun HÍ

MARK - Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna

Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF)

Vaxandi - miðstöð um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands