Samstarf við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild | Háskóli Íslands Skip to main content

Samstarf við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

""

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild er í nánu samstarfi við íslensk fyrirtæki og stofnanir um rannsóknir, kennslu og gagnkvæma ráðgjöf. Einnig leggur deildin ríka áherslu á að halda sambandi og samstarfi við fyrrverandi nemendur. Þessir mikilvægu samstarfsaðilar og hollvinir deildarinnar eiga það sameiginlegt að vilja efla enn frekar tæknimenntun og rannsóknir til hagsbóta fyrir starfsemi sína og þjóðfélagið í heild. Samstarfsnet deildarinnar er því bæði víðfeðmt og margþætt.

Náið samstarf er einnig við aðrar deildir Háskóla Íslands auk fjölþætts samstarfs við virta erlenda samstarfsskóla og stofnanir um rannsóknir og kennslu.


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.