Skip to main content

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Háskóli Íslands er bakhjarl Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Skólinn leggur til ýmsa sérfræðiþekkingu við undirbúning keppenda.

Keppendur leggja til hugmyndir. Þær geta bæði verið nýsköpun eða betri útfærsla á uppfinningum sem eru til nú þegar. 

Dæmi um hluti sem voru fundnir upp af ungum vísindamönnum:

  • íspinni
  • trampólín
  • eyrnahlífar
  • blindraletur
  • vasareiknir
""
Tengt efni