BuSK: Building Shared Knowledge Capital to Support Natural Resource Governance in the Northern Periphery  | Háskóli Íslands Skip to main content

BuSK: Building Shared Knowledge Capital to Support Natural Resource Governance in the Northern Periphery 

Fjölþjóðlegt verkefni, styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandins (NPA) 2017-2019, um þróun aðferða til að efla aðkomu almennings að ákvarðanatöku í umhverfis- og auðlindamálum.

Verkefnið var leitt af Námsbraut í land- og ferðamálafræði við Háskóla Íslands.