
Sprettur
Sprettur er nýlegt verkefni á kennslusviði Háskóla Íslands.
Sprettur styður og undirbýr efnilega nemendur með innflytjendabakgrunn til háskólanáms.
Markmið Spretts er að stuðla að jöfnum tækifærum til menntunar.
Almennar upplýsingar
Viltu verða mentor í Spretti?
Ef þú vilt verða mentor í Spretti getur þú sótt um þátttöku fyrir næsta skólaár. Fylltu út þetta eyðublað eða hafðu samband við verkefnisstjóra Spretts.
Hvað er Sprettur?