Fjármálasvið er staðsett í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Því er ætlað að aðstoða starfseiningar Háskóla Íslands við allt er viðkemur fjármálum fræðasviða og stofnana á vegum hans. Fjármálasvið samanstendur af launadeild, reikningshaldi og sjálfstæðum verkefnastjórum. Skrifstofa fjármálasviðs er opin frá kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 alla virka daga. Launadeild er opin frá kl. 9:00 - 15:00. Fjármálastjóri Háskóla Íslands er Jenný Bára Jensdóttir. Starfssvið og hlutverk Starfssvið fjármálasviðs er: reikningshald launaafgreiðsla þjónusta gjaldkera innkaupamál áætlanagerð afgreiðsla ferðaheimilda Hlutverk fjármálasviðs er að halda utan um: bókhaldsþjónustu launagreiðslur þjónusta gjaldkera innkaupamál innheimtumál ferðaheimildir sáttmálasjóð eignakerfi og afskriftir þjónusta við uppgjör rannsóknastyrkja (Post award service) fjárhagsáætlanir og eftirfylgni Starfsfólk Starfsfólk fjármálasviðs:Arnbjörg GunnlaugsdóttirVerkefnisstjóri5254322arnbjorg [hjá] hi.is Ásta Lilja ÁsgeirsdóttirVerkefnisstjóri5254289ala [hjá] hi.is Edda FriðgeirsdóttirVerkefnisstjóri5255171eddafr [hjá] hi.is Estiva Birna BjörnsdóttirFéhirðir5254320birnabjo [hjá] hi.is Guðlaug Erna KarlsdóttirVerkefnisstjóri5254338gek [hjá] hi.is Herta Maríanna MagnúsdóttirVerkefnisstjóri5254188herta [hjá] hi.is Hrafnhildur SveinbjörnsdóttirVerkefnisstjóri5254246hrafnhis [hjá] hi.is Jenný Bára JensdóttirFjármálastjóri5254094jbj [hjá] hi.is Jóel Evert Patreksson ThomasVerkefnisstjóri5254335jep [hjá] hi.is Jóhanna Linda HauksdóttirVerkefnisstjóri5254295jlh [hjá] hi.is Kristín Elfa BragadóttirVerkefnisstjóri5254321kelfa [hjá] hi.is Sandra Björk TryggvadóttirVerkefnisstjóri5254889sandrabt [hjá] hi.is Sigríður Ragna JónsdóttirVerkefnisstjóri5254345srj [hjá] hi.is Svala SigvaldadóttirDeildarstjóri5254324svalas [hjá] hi.is Tryggvi ÞorsteinssonInnkaupastjóri5254380tryggvi [hjá] hi.is Violeta Tolo TorresVerkefnisstjóri5254189vtt [hjá] hi.is Starfsfólk launadeildar: Anna ÓlafsdóttirVerkefnisstjóri5255170annaol [hjá] hi.is Ásta SigmarsdóttirVerkefnisstjóri5254196astas [hjá] hi.is Bjarni BjarnasonVerkefnisstjóri5254577bbjarnason [hjá] hi.is Eyrún Lind MagnúsdóttirVerkefnisstjóri5254297elm [hjá] hi.is Jóhann Ólafur KristinssonDeildarstjóri5254587jok [hjá] hi.is Lóa WilbergVerkefnisstjóri5255962loa [hjá] hi.is Sveinbjörn TraustasonVerkefnisstjóri5255845svt [hjá] hi.is Einingar sem tilheyra Fjármálasviði Reikningshald Launadeild Ferðaheimildir Sáttmálasjóður emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.