Skip to main content

Fjarnám

Fjarnám

Háskóli Íslands býður fjölda námsleiða og námskeiða í fjarnámi og vinnur stöðugt að því að fjölga þeim með gæði að leiðarljósi. Hvort sem þú vilt stunda háskólanám í heimabyggð eða með vinnu, þá finnurðu fjölbreytt fjarnám og færð öflugan stuðning og þjónustu.

Þú sækir um fjarnám á sama hátt og staðnám og um það gilda sömu umsóknarfrestir.

Fjarnám í boði

Hér fyrir neðan sjást þær námsleiðir sem eru í boði við Háskóla Íslands að hluta eða öllu leyti.

Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Menntavísindi
Framhaldsnám 60 ein. Viðbótardiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 60 ein. Viðbótardiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Hugvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. B.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MS
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Grunnnám 60 ein. Grunndiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Félagsvísindi
Grunnnám 180 ein. BA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 60 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MT
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MPA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Grunnnám Grunndiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Hugvísindi
Grunnnám 60 ein. Grunndiplóma
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. BA
Menntavísindi
Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Menntavísindi
Grunnnám 180 ein. BA
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 60 ein. Viðbótardiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MIS
Félagsvísindi
Grunnnám 180 ein. BA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Menntavísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Menntavísindi
Grunnnám 60 ein. Aukagrein
Menntavísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Hugvísindi
Grunnnám 60 ein. Grunndiplóma
Félagsvísindi
Framhaldsnám 120 ein. MA
Félagsvísindi
Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Dæmi um námsleiðir í fjarnámi

Sjáðu um hvað námið snýst

Framúrskarandi fjarnám

Háskóli Íslands býður upp á fjölda námsleiða sem hægt er að taka að fullu eða að hluta í fjarnámi. Í flestum tilvikum er gert er ráð fyrir rauntímaþátttöku nemenda á netfundum og/eða í staðlotum.

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu varðandi fjarnám? Sendu okkur línu á fjarnam@hi.is

Hvað segja nemendur?

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
Anna Leif Auðar Elídóttir
Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
Nemandi í farsæld barna

Ég hefði ekki getað sótt þetta nám sem staðnám. Ég hef kynnst mismunandi skipulagi fjarnáms en skipulagið í þessu námi fannst mér til fyrirmyndar.

Anna Leif Auðar Elídóttir
Nemandi í safnafræði

Fjarnámið hentaði mér mjög vel. Ég fluttist af landi brott í ár og gat sérsniðið námið að mínum þörfum á meðan ég var í burtu.