Geðhjúkrun


–
Meginmarkmið MS-náms í geðhjúkrun er að mennta hjúkrunarfræðinga til leiðandi starfa innan heilbrigðis-, velferðar- og menntakerfanna, sem geta mætt þörfum skjólstæðinga geðheilbrigðisþjónustu og fjölskyldna þeirra. Í náminu er lögð áhersla á að auka klíníska þekkingu og færni nemenda, fagmennsku og rannsóknarfærni.
Skipulag náms
Hafa samband
Skrifstofa Hjúkrunarfræðideildar
Eirberg, 1. hæð, Eiríksgata 34
101 Reykjavík
Sími 525 4960
hjukrun@hi.is
Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-14

Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.