Þroskaþjálfafræði - aukagrein | Háskóli Íslands Skip to main content

Þroskaþjálfafræði - aukagrein

""

Þroskaþjálfafræði

60 einingar - Aukagrein

. . .

Viltu styðja og efla samfélagslega þátttöku fatlaðra? 

Viltu gæta hagsmuna fatlaðra og annarra sem nýta sér þjónustu þroskaþjálfara?

Viltu taka þátt í rannsóknum sem leiða til aukinna lífsgæða? 

Ef þú svarar þessum spurningum játandi þá gæti Þroskaþjálfafræði verið nám fyrir þig.

SÆKJA UM NÁM

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.

Sjáðu um hvað námið snýst

Texti vinstra megin 

Starfsvettvangur 

BA-gráða og 60 eininga viðbótarnám í þroskaþjálfafræði tryggir starfsleyfi Embættis landlæknis til að starfa sem þroskaþjálfi.

Mikil eftirspurn er eftir þroskaþjálfum um allt land og er starfsvettvangur þeirra afar fjölbreyttur. 

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang

  • Leik-, grunn- og framhaldsskólar
  • Heimili fatlaðs fólks og vinnustaðir
  • Meðferðarstofnanir
  • Þjónusta og ráðgjöf við fatlað fólk 

Félagslíf

Nemendafélagið TUMI er félag þroskaþjálfanema og tómstunda- og félagsmálafræðinema við Háskóla Íslands. Félagið stendur fyrir skemmtilegum viðburðum, svo sem nýnemakvöldum, árshátíð og vísindaferðum. Fylgstu með TUMA á Facebook!

Þú gætir líka haft áhuga á:
FötlunarfræðiGrunnskólakennsla yngri barnaLeikskólakennarafræði
Þú gætir líka haft áhuga á:
FötlunarfræðiGrunnskólakennsla yngri barna
Leikskólakennarafræði

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525-5950
menntavisindasvid@hi.is

Fyrirspurnum um námið í deildinni er beint til Jóhönnu K. Traustadóttur, deildarstjóra.

Sími 525-5951
jkt@hi.is