
Uppeldis- og menntunarfræði
60 einingar - Aukagrein
. . .
Viltu starfa við uppeldis og tómstundamál?
Viltu hjálpa börnum og ungu fólki að þroskast og dafna?
Villtu koma að þróun skólakerfisins og menningarlegum margbreytileika?
Ef svarið er já þá gæti Uppeldis-og menntunarfræði verið nám fyrir þig.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Fjallað er um fjölskyldur í nútímasamfélagi margbreytileikans.
Námið samanstendur af 30 einingum af skyldunámskeiðum og 30 einingum af bundnu vali.

Helstu áherslur námsins
- Uppeldis- og menntunarfræði
- Samskipti í uppeldis- og fræðslustarfi
- Fjölskyldur í nútímasamfélagi