Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar | Háskóli Íslands Skip to main content

Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar

Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar

180 einingar - B.Ed. gráða

. . .

Viltu verða kennari? Námið hefur það að meginmarkmiði að efla þekkingu kennaranema á greinum sem falla undir samfélagsgreinar og gera þá sem hæfasta til að miðla þekkingu sinni í grunnskólakennslu. Undir samfélagsgreinar heyra meðal annars samfélagsfræði, saga, landafræði, þjóðfélagsfræði, trúarbragðafræði, heimspeki, siðfræði og lífsleikni. Námið er í nánum tengslum við vettvang.

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Stúdentspróf eða annað sambærilegt próf.

Netspjall