Framtíð nýsköpunar | Háskóli Íslands Skip to main content

Framtíð nýsköpunar

Framtíð nýsköpunar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Líftækni - Mikilvægi tengsla rannsókna og atvinnulífs - Dagskrá málþings 9. september

Programme in English

Á málþinginu fá þátttakendur innsýn inn í reynslu þekktra sænskra vísindamanna og annarra norrænna sérfræðinga. Fjallað verður um hvernig þau byggja á þekkingu frá grunn- og nytjarannsóknum en einnig um sprotafyrirtæki, fjáröflun og makaðssetningu.

Fundarstjóri: Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.

Opnunarávörp:

 • 13:00 - 13:03: Jóhann G. Jóhannsson / Meðstofnandi Alvotech og stjórnarformaður Íslensk-sænska viðskiptaráðsins.
 • 13:03 - 13:10: Jón Atli Benediktsson / Ph.D. - Rektor Háskóla Íslands.
 • 13:10 - 13:20: Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð / Ráðherra atvinnu- og nýsköpunar.

Erindi:

 • 13:20-13:40
  Biotechnology – A real opportunity for Iceland (Líftækni - mikilvægt tækifæri fyrir Ísland)
  • Róbert Wessman / Stofnandi og stjórnarformaður Alvotech, stjórnarformaður og forstjóri Alvogen, stjórnarformaður Lotus.
 • 13:40-14:00
  From DNA to drugs (Frá erfðaefni í lyf)
  • Kári Stefánsson / MD, Dr. Med., stofnandi og forstjóri deCODE genetics.
 • 14:00-14:20
  BioArctic – a spin-off from Uppsala University. Targeting soluble protofibrils of A with lecanemab for Alzheimer’s disease (BioArctic - sproti frá háskólanum í Uppsala)
  • Lars Lannfelt / M.D., Ph.D. Prófessor við Uppsalaháskóla (í öldrunarlækningum) og meðlimur í Sænsku vísindaakademíunni.
 • 14:20-14:30 - HLÉ
   
 • 14:30-14:50
  Experience from a serial entrepreneur – from academic leadership to business (Reynsla raðfrumkvöðuls - frá akademískri forystu í viðskiptaþróun)
  • Matthias Uhlén / Ph.D. Prófessor við Konunglega tækniháskólann og Karólínsku stofnunina í Svíþjóð.
 • 14:50-15:10
  What makes young life science companies tick? (Hvernig fúnkera ung lífvísindafyrirtæki?)
  • Eugen Steiner / MD, Ph.D. Fjárfestir og reynslubolti í lífvísindum.
 • 15:10- 15:30
  Funding medical development in the stock market: Pros and cons – what makes a healthcare company suited? (Fjármögnun lyfjaþróunar á verðbréfamarkaði: Kostir og gallar - hvaða fyrirtækjum í heilbrigðisgeiranum hentar þessi leið?)
  • Lars Molinder / Aðalráðgjafi hjá Carnegi-fjárfestingabankanum í Stokkhólmi, sem hefur komið fjölmörgum norrænum líftæknifyrirtækjum á markað, og stjórnarmaður í Alvogen.
 • 15:30 - 15:40
  Bridging the gap between academy and industry (Að brúa bilið milli vísindasamfélags og atvinnulífs)
  • Sesselja Ómarsdóttir / Ph.D. Framkvæmdastjóri lyfjagreiningardeildar Alvotech og prófessor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands.
 • 15:40 - 16:00
  Pallborð - Mikilvægi tengsla rannsókna og atvinnulífs
  • Sesselja Ómarsdóttir / Ph.D. Framkvæmdastjóri lyfjagreiningardeildar Alvotech og prófessor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands.
  • Inga Þórsdóttir / Ph.D., forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.
  • Sigríður Valgeirsdóttir / Ph.D., Ráðgjafi í nýsköpun og fyrrverandi meðlimur í leiðtogateymi Roche Diagnostics Operation.

Alvotech býður ráðstefnugesti hjartanlega velkomna í höfuðstöðvar fyrirtækisins í léttar veitingar og spjall klukkan 16.