Skip to main content

Spurt og svarað fyrir úkraínska nemendur

Spurt og svarað fyrir úkraínska nemendur - á vefsíðu Háskóla Íslands

Háskóli Íslands mun í samræmi við stefnu íslenskra stjórnvalda í háskólamálum leitast við að vera sveigjanlegur þegar kemur að aðgengi háskólanema, sem neyðst hafa til að flýja Úkraínu vegna stríðsátakanna og óska eftir skólavist. Til að svara spurningum þeirra hefur HÍ útbúið síðu á ensku með svörum við algengum spurningum sem verða uppfærðar eftir þörfum.