Atvinnumiðlun fyrir stúdenta | Háskóli Íslands Skip to main content

Atvinnumiðlun fyrir stúdenta

Svipmynd af Háskólatorgi

Vefurinn Tengslatorg er helgaður atvinnumálum stúdenta við skólann. Atvinnumiðlun fyrir stúdenta er fyrsta skrefið í vinnu við að efla tengsl Háskóla Íslands við samfélagið, jafnt atvinnulífið sem og hið opinbera.

Vefurinn er hugsaður sem alhliða atvinnumiðlun fyrir stúdenta Háskóla Íslands. Af því tilefni býður Háskóli Íslands fyrirtækjum og stofnunum að auglýsa endurgjaldslaust eftir starfskröftum í sumarstörf og framtíðarstörf sem krefjast háskólamenntunar á Tengslatorgi skólans.

Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.