Á ég rétt á aðstoð? | Háskóli Íslands Skip to main content

Á ég rétt á aðstoð?

Samkvæmt reglum, nr. 481/210, um sértæk úrræði í námi við Háskóla Íslands eiga nemendur rétt á úrræðum vegna fötlunar, hömlunar, sértækra námsörðugleika og veikinda sem hamla þeim í námi. Gagnlegar upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.

Ráðgjafarnir Ástríður Margrét Eymundsdóttir, Hrafnhildur V. Kjartansdóttir og Þrúður Kristjánsdóttir sinna málefnum nemenda sem þurfa á sértækum úrræðum að halda í námi og prófum.

Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið urraedi[hja]hi.is og bóka viðtalstíma í síma 525-4315.Aðrar gagnlegar upplýsingar:


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.