Skip to main content

Á ég rétt á aðstoð?

Nemendur Háskóla Íslands sem telja sig eiga rétt á úrræðum í námi og/eða prófum t.d. vegna fötlunar, sértækra námsörðugleika, athyglisbrests, greiningar á einhverfurófi, stoðkerfisvanda eða annarra veikinda geta sótt rafrænt um úrræði hér án þess að bóka viðtal hjá ráðgjafa. Gott er að kynna sér um leið reglur um úrræði í námi

Þú getur bókað viðtal hjá ráðgjafa með því að smella hér eða í síma 525-4315. Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið urraedi@hi.is

Athugið að nemendur sem telja sig þurfa úrræði í námi og/eða prófum vegna erlends móðurmáls þurfa að hafa samband við þá deild sem þeir stunda nám við. 

Aðrar gagnlegar upplýsingar: