Skip to main content

Brautskráðir doktorar Sálfræðideildar

Brautskráðir doktorar Sálfræðideildar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Inga María Ólafsdóttir, doktorsvörn 30. nóvember 2020
Heiti ritgerðar: Þroski sjónrænnar athygli og tengsl við stýrifærni (e. The development of visual attention and its connection with executive functions).
Leiðbeinendur: Dr. Árni Kristjánsson og Dr. Steinunn Gestsdóttir

Örnólfur Thorlacius, doktorsvörn 22. febrúar 2019
Heiti ritgerðar: Mat foreldra á færni og aðlögun barna á tilfinningasviði. Þróun á tveim nýjum matstækjum og mat á áreiðanleika, réttmæti og skilvirkni skimunar (e. Parents’ estimates of their children’s emotional competence and adjustment. Development of two new instruments, reliability, validity and screening effectiveness).
Leiðbeinandi: Dr. Einar Guðmundsson 

Rebekka Hoffmann, doktorsvörn 18. janúar 2019
Heiti ritgerðar: Snerti- og titringsskynjun og notkun þeirra í skynskiptibúnaði fyrir blinda og sjónskerta (e. Vibrotactile perception for application in tactile displays and sensory substitution).
Leiðbeinandi: Dr. Árni Kristjánsson

Manje Albert B. Brinkhuis, doktorsvörn 17. janúar 2019
Heiti ritgerðar: Valbundin sjónskynjun. Sjónleit og skynjun tvíræðra áreita byggja á ólíkum ferlum (e. Visual selection. Visual Search and Bistable Perception rely on unrelated processes).
Leiðbeinendur: Dr. Árni Kristjánsson og Dr. Jan W. Brascamp