Lyfjavísindi | Háskóli Íslands Skip to main content

Lyfjavísindi

Lyfjavísindi

180 eða 240 einingar - Doktorspróf

. . .

Öflugt rannsóknanám, þar sem nemandi vinnur að stóru rannsóknaverkefni á einhverju af sérsviðum lyfjafræðinnar undir handleiðslu frábærra vísindamanna.

Um námið

Doktorsnám í lyfjavísindum er 3 ára (180e) rannsóknanám, þar sem nemandi vinnur að stóru rannsóknaverkefni á einhverju af sérsviðum lyfjafræðinnar, undir leiðsögn fastra kennara lyfjafræðideildar eða annara hæfra einstaklinga innanlands eða utan.

Sjá nánar um námið í kennsluskrá.

Hafðu samband

Skrifstofa Lyfjafræðideildar
Haga, Hofsvallagötu 53, 3. hæð
Sími 525 4353
lyf@hi.is

Opið virka daga kl. 10-12 og 13-15