Jafnréttismál, jafnrétti, | Háskóli Íslands Skip to main content

Jafnréttismál, jafnrétti,

Jafnréttismál

Jafnrétti er leiðarljós í starfi Háskóla Íslands og grundvöllur fjölbreytni og virðingar í háskólasamfélaginu, og er jafnrétti eitt af þremur megin gildum í stefnu Háskólans.

Upplýsingar um jafnrétti í HÍ

""

Jafnrétti í HÍ

Jafnrétti er leiðarljós í starfi Háskóla Íslands og grundvöllur fjölbreytni og virðingar í háskólasamfélaginu, og er jafnrétti eitt af þremur megin gildum í stefnu Háskólans.

Jafnréttisfulltrúi hefur umsjón með jafnréttismálum í samvinnu við jafnréttisnefnd og ráð um málefni fatlaðs fólks.

Háskóli Íslands starfar eftir jafnréttisáætlun sem ætlað er að tryggja öllum stúdentum og starfsfólki jafnan rétt innan háskólasamfélagsins.

Nánari upplýsingar um jafnréttismál í Háskóla Íslands.

""

Hafðu samband

Nánari upplýsingar um jafnréttisstarf Háskólans má nálgast með því að senda tölvupóst á netfangið jafnretti@hi.is