Skip to main content

Félagsráðgjöf

Félagsráðgjöf

180 einingar - BA gráða

. . .

Markmið Félagsráðgjafardeildar er að veita framúrskarandi kennslu. BA nám í félagsráðgjöf er þiggja ára nám (180e) en til að geta sótt um löggild starfsréttindi í félagsráðgjöf þar að ljúka einnig tveggja ára MA námi til starfsréttinda (120e). Nemendur öðlast þekkingu á félagslegum vandamálum og afleiðingum þeirra, úrræðum velferðarkerfisins og löggjög á ýmsum sviðum.

Um námið

Í BA námi öðlast nemendur undirstöðuþekkingu á starfsvettvangi, kenningum, starfsaðferðum félagsráðgjafar og þjálfun í aðferðafræði félagsvísinda. Nemendur öðlast einnig þekkingu á félagslegum vandamálum og afleiðingum þeirra, úrræðum velferðarkerfisins og löggjöf á ýmsum sviðum. 

Inntökuskilyrði

Grunnnám

Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

Sjáðu um hvað námið snýst

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Að námi loknu

Flestir sem lokið hafa BA námi í félagsráðgjöf velja að sækja um MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf en námið er einnig góður undirbúningur fyrir annað framhaldsnám.

 

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang:

BA nám i félagsráðgjöf hagnýtt fyrir þá sem hyggja á störf við velferðarþjónustu og með fólki.

Félagslíf

Félag nemenda í félagsráðgjöf nefnist Mentor

Hafðu samband

Skrifstofa Félagsráðgjafardeildar
Gimli, G-103
Opið 10-12 & 13-15.30 virka daga
Netfang: felagsradgjof@hi.is
Erna Rut Steinsdóttir, verkefnisstjóri, 525-5206

Upplýsinga- & þjónustuborð
Félagsvísindsviðs

Gimli v/Sæmundargötu, 1. hæð
Opið 8-16 virka daga
Sími: 525-5870
Netfang gimli.info@hi.is

Netspjall