Skip to main content

Rannsóknaverkefni 3. árs læknanema 2006

Höfundur: Andri Elfarsson
Heiti verkefnis:
Áhrif bólguörvandi cytokína og lípópólýsakkaríðs á myndun cathelicidíns í þekjufrumum frá munni.
Leiðbeinendur: Andrew Johnston og Helgi Valdimarsson

Höfundur: Anna Björnsdóttir
Heiti verkefnis:
Stjórn frumuhrings og frumuöldrunar.
Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir

Höfundur: Anna Kristín Þórhallsdóttir
Heiti verkefnis:
The Clinical Implications of Poor Compliance with
Beta-blockers after Acute Myocardial Infarction.
Leiðbeinendur: Gunnar H. Gíslason og Christian Torp-Pedersen

Höfundur: Árni Egill Örnólfsson
Heiti verkefnis:
Algengi IgA skorts hjá einstaklingum með
sykursýki af tegund 1 og sjálfsofnæmissjúkdóma í skjaldkirtli.
Leiðbeinandi: Guðmundur H. Jörgensen o.fl.

Höfundur: Berglind Eik Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis:
Care of Sick Neonates at Monkey Bay
Community Hospital in Malawi.
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson

Höfundur: Bjarki Örvar Auðbergsson
Heiti verkefnis:
Tvíblind slembirannsókn á virkni scopoderm forðaplásturs gegn ógleði og uppköstum eftir kviðarholsspeglanir.
Leiðbeinendur: Jón Ívar Einarsson og Aðalbjörn Þorsteinsson

Höfundur: Björg Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Implementation of U5-clinics in the Monkey Bay area in Malawi
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson

Höfundur: Brynja Vala Bjarnadóttir
Heiti verkefnis:
Þéttnismælingar í mjúkum innanæða og vegglægum
kransæðaþykkildum hjá einstaklingum sem farið hafa í tölvusneiðmyndarannsókn.
Leiðbeinandi: Birna Jónsdóttir

Höfundur: Einar Björgvinsson
Heiti verkefnis:
Svæsin sýklasótt og sýklasóttarlost á gjörgæsludeildum LSH.
Leiðbeinendur: Gísli Heimir Sigurðsson og Sigurbergur Kárason.

Höfundur: Eyþór Jónsson
Heiti verkefnis:
Nýgengi berklaveiki á Íslandi 1970-1974
Leiðbeinandi: Þorsteinn Blöndal

Höfundur: Friðrik Þór Sigurbjörnsson
Heiti verkefnis:
Leukocytapheresis as treatment for inflammatory bowel disease
Leiðbeinandi: Ingvar Bjarnason

Höfundur: Guðrún Fönn Tómasdóttir
Heiti verkefnis:
Samanburður á opnum aðgerðum og aðgerðum með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti.
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson og Bjarni Torfason

Höfundur: Gunnþórunn Sigurðardóttir
Heiti verkefnis:
Umfang, eðli og orsakir eitrana.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen

Höfundur: Jóel Kristinn Jóelsson
Heiti verkefnis:
A registry-based study on the use of anti-TNF biologic
therapies in the rheumatic diseases.
Leiðbeinandi: Ronald F. van Vollenhoven

Höfundur: Jóhann M. Hauksson
Heiti verkefnis:
Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir hjartastopp.
Leiðbeinandi: Felix Valsson

Höfundur: Karl Erlingur Oddsson
Heiti verkefnis:
Phenylketonuria (PKU) á Íslandi
Leiðbeinandi: Atli Dagbjartsson

Höfundur: Kolbrún Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis:
Hafa viðhorf og þekking 16 ára unglinga á
kynlífstengdu efni breyst á undanförnum fimm árum.
Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson

Höfundur: Kristín María Tómasdóttir
Heiti verkefnis:
Tengsl mismunandi arfgerða Aurora A við
DNA stuðul, S-fasa, stigun og stærð brjóstaæxla.
Leiðbeinandi: Jórunn Erla Eyfjörð

Höfundur: María Þorsteinsdóttir
Heiti verkefnis:
Einstofna mótefnahækkun á Íslandi.
Leiðbeinandi: Vilhelmína Haraldsdóttir 

Höfundur: Oddur Þórir Þórarinsson
Heiti verkefnis:
Sjúklingatrygging – umfang og meðferð ágreiningsmála í heilbrigðiskerfinu.
Leiðbeinandi: Sigurður Thorlacius

Höfundur: Ólöf Birna Margrétardóttir
Heiti verkefnis:
High sensiteve C – reactive protein (hsCRP)
in patients with chronic obstructive pulmonary disease (COPD).
Leiðbeinandi: Þórarinn Gíslason

Höfundur: Ragnar Pálsson
Heiti verkefnis:
Greining á þekjuvefsuppruna bandvefslíkra
frumna í brjóstkirtli með staðsetningu á innskoti víxlveira.
Leiðbeinandi:Magnús Karl Magnússon

Höfundur: Sandra Halldórsdóttir
Heiti verkefnis:
Ífarandi sýkingar af völdum pneumókokka á Íslandi 1975–1984.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir og Magnús Gottfreðsson

Höfundur: Sandra Dís Steinþórsdóttir
Heiti verkefnis:
Greining endurþrengsla í stoðnetum kransæða
með klínísku einkennamati og áreynsluþolprófi.
Leiðbeinendur: Karl Andersen og Sigurdís Haraldsdóttir

Höfundur: Sigríður Birna Elíasdóttir
Heiti verkefnis:
Mælingar á hjartahormóninu brain natriuretic peptide og árangur hjartaaðgerða.
Leiðbeinandi: Guðmundur Klemenzson

Höfundur: Sigurbjörg Bragadóttir
Heiti verkefnis:
Skammtímaáhrif kynfræðslu meðal unglinga
Viðhorf og þekking unglinga á kynlífi, getnaðarvörnum og kynsjúkdómum.
Leiðbeinendur: Reynir Tómas Geirsson og Eyjólfur Þorkelsson

Höfundur: Sigurður James Þorleifsson
Heiti verkefnis:
Interleukin – 6 (IL-6) in patients with chronic obstructiva pulmonary disease (COPD).
Leiðbeinandi: Bryndís Benediktsdóttir

Höfundur: Sigurveig Þórisdóttir
Heiti verkefnis:
Blóðfitulækkandi áhrif ACTH. Rannsókn á skammtabili.
Leiðbeinandi: Margrét Árnadóttir

Höfundur: Sólveig Kristín Guðnadóttir
Heiti verkefnis:
Bein einangrun á lengdarbreytileika í umritunarmengjum.
Leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson

Höfundur: Steinn Steingrímsson
Heiti verkefnis:
Sýkingar í bringubeini og miðmæti eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Íslandi 1997-2004.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

Höfundur: Sylvía Oddný Einarsdóttir
Heiti verkefnis:
Osteogenesis Imperfecta á Íslandi.
Leiðbeinandi: Sigurveig Pétursdóttir

Höfundur: Þórey Steinarsdóttir
Heiti verkefnis:
Doppler blóðflæðimælingar í arteria uterina í
meðgöngum grunuðum um vaxtaskerðingu fósturs – slembirannsókn – .
Leiðbeinandi: Sæmundur Guðmundsson