Skip to main content

Rannsóknaverkefni (BS) 3. árs læknanema 2011

BS- Verkefni unnin háskólaárið 2010-2011:

  • Arnar Jan Jónsson 
    Heiti verkefnis:
    Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae og group A streptococci
    í leikskólabörnum árið 2011.
    Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Þórólfur Guðnason
     
  • Arnar Sigurðsson
    Heiti verkefnis:
    Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattspyrnumönnum. Samanburður við hjartaómskoðanir.
    Leiðbeinendur: Axel F. Sigurðsson, Þórarinn Guðnason
     
  • Árni Heiðar Geirsson
    Heiti verkefnis:
    Nýgengi alvarlegrar blóðnatríumlækkunar og afdrif sjúklinga.
    Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Kristinn Sigvaldason, Runólfur Pálsson

     

  • Ásgerður Þórðardóttir
    Heiti verkefnis:
    Heilahimnubólga af völdum baktería hjá fullorðnum. Ísland 1995-2010
    Leiðbeinendur: Sigurður Guðmundsson, Bryndís Sigurðardóttir, Helga Erlendsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Magnús Gottfreðsson
     
  • Baldvin Ingi Gunnarsson  
    Heiti verkefnis:
    Magasýrusjúkdómar greindir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi 2005-2010.
    Leiðbeinendur: Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson, Sunna Guðlaugsdóttir
     
  • Bára Dís Benediktsdóttir 
    Heiti verkefnis:
    Role of Periostin/Periostin-Like-Factor in BMP-2 induced osteoblastic differentiation.
    Leiðbeinendur: Chafik Ghayor, Franz E. Weber
     
  • Bjarni Þorsteinsson  
    Heiti verkefnis:
    Golfáverkar.
    Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen
     
  • Björn Einar Björnsson
    Heiti verkefnis:
    Looking for contributions of DNA methylation to the Pathogenesis of Schizophrenia.
    Leiðbeinendur: Andrew P. Feinberg, Carolina Montaño
     
  • Björn Jakob Magnússon
    Heiti verkefnis:
    Brátt hjartadrep í fertugum og yngri 2005-2009. Samanburðarrannsókn við tímabilið 1980-1984.
    Leiðbeinendur: Uggi Þórður Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Þórarinn Guðnason
     
  • Dagmar Dögg Ágústsdóttir  
    Heiti verkefnis:
    Lyfjaeitranir og aðrar eitranir barna.
    Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Sigurður Þorgrímsson, Theódór Friðriksson, Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir
     
  • Dagrún Inga Þorsteinsdóttir  
    Heiti verkefnis:
    Samband sjálfsofnæmismótefna við sjúkdómsmynd gigtarsjúkdóma.
    Leiðbeinendur: Anna Guðrún Viðarsdóttir, Björn Guðbjörnsson, Björn Rúnar Lúðvíksson
     
  • Edda Karlsdóttir 
    Heiti verkefnis:
    Staphylococcal Enterotoxin A: Binding to the Brush Border of the Small Intestine.
    Leiðbeinendur: Michael Danielsen
     
  • Einar Freyr Ingason
    Heiti verkefnis:
    Heyrnarskaði og jafnvægistruflanir hjá börnum sem fengið hafa heilahimnubólgu.
    Leiðbeinendur: Einar Jón Einarsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen
     
  • Elín Björnsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Meðferð í öndunarvél á gjörgæsludeild. Áhrif tímalengdar, sjúkdómaflokka og ástands á horfur sjúklinga.
    Leiðbeinendur: Kristinn Sigvaldason, Sigurjón Örn Stefánsson, Ásbjörn Blöndal, Alma D. Möller, Martin Ingi Sigurðsson
     
  • Elva Dögg Brynjarsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Áhrif náttúruefna á liðbólgu í rottum.
    Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson, Jóna Freysdóttir
     
  • Guðrún Björg Steingrímsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Dánarmein sjúklinga á bráðadeild Landspítala í Fossvogi.
    Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen, Elísabet Benedikz
     
  • Gunnar Baldvin Björgvinsson
    Heiti verkefnis:
    Risk Profile of Young NSAID and Coxib Users Who Suffered Cardiovascular Attacks.
    Leiðbeinendur: Björn Guðbjörnsson, Guðmundur Þorgeirsson
     
  • Gunnhildur Vala Hannesdóttir
    Heiti verkefnis:
    Skemmdir á hvíta efni í heila fyrirbura – Álgengi, helstu áhættuþættir og afleiðingar
    Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Laufey Ýr Sigurðardóttir
     
  • Hafdís Alma Einarsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Klínísk notkun NT-proBNP mælinga á Landspítala 2005-2009.
    Leiðbeinendur: Uggi Þórður Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Ísleifur Ólafsson, Jón Vilberg Högnason
     
  • Helga Harðardóttir  
    Heiti verkefnis:
    Caesarean Section and risk of disorders in childhood- A prospective cohort study.
    Leiðbeinandi: Tomas Faresjö
     
  • Helga Valgerður Ísaksdóttir
    Heiti verkefnis:
    Eigin stofnfrumuígræðsla á LSH. Úttekt á árangri meðferðar 2004-2010.
    Leiðbeinendur: Sigrún Reykdal, Leifur Þorsteinsson, Þórunn Sævarsdóttir, Guðmundur Rúnarsson, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson
     
  • Henrik Geir Carcia
    Heiti verkefnis:
    Faraldsfræði krabbameina í brisi, gallvegum og gallblöðru á Íslandi 1986-1991.
    Leiðbeinendur: Jón Örvar Kristinsson, Einar S. Björnsson
     
  • Hera Birgisdóttir
    Heiti verkefnis:
    Mæðradauði á Íslandi 1985-2009
    Leiðbeinendur: Reynir Tómas Geirsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir
     
  • Hera Jóhannesdóttir
    Heiti verkefnis:
    Hafa jákvæðar ræktanir í gerviliðaaðgerðum áhrif á langtímaárangur?
    Leiðbeinendur: Björn Zoëga, Eyþór Örn Jónsson, Grétar Ottó Róbertsson, Brynjólfur Mogensen
     
  • Hildur Jónsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Mögnun á FGFR1 í brjóstakrabbameini: Tjáning og tengsl við meinafræði og klíníska þætti.
    Leiðbeinendur: Rósa Björk Barkardóttir, Inga Reynisdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson
     
  • Inger Björk Ragnarsdóttir
    Heiti verkefnis:
    The effects of Benzo-lipoxin A4 on TGFβ1 induced Erk, p38 and Akt activation in rat renal fibroblasts.
    Leiðbeinendur: C. Godson
     
  • Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir
    Heiti verkefnis:
    Mergæxli á Íslandi 2000-2009
    Leiðbeinendur: Hlíf Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir
     
  • Jóhann Páll Hreinsson
    Heiti verkefnis:
    Blæðingar frá meltingarvegi á Landspítala 2010. Orsakir og horfur.
    Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson, Sunna Guðlaugsdóttir, Kristín Huld Haraldsdóttir
     
  • Jón Kristinn Nielsen  
    Heiti verkefnis:
    Drykkjumynstur sjúklinga með áfengistengda skorpulifur eða brisbólgu í samanburði við alkóhólista á þessara sjúkdóma.
    Leiðbeinendur: Einar S. Björnsson, Sigurður Ólafsson, Valgerður Rúnarsdóttir
     
  • Katrín Hjaltadóttir 
    Heiti verkefnis:
    Viðbrögð við jákvæðum blóðræktunum á Landspítala. Janúar til ágúst 2010.
    Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson
     
  • Kjartan Bragi Valgeirsson
    Heiti verkefnis:
    Gildi þolprófa við greiningu kransæðaþrengsla.
    Leiðbeinendur: Björn Magnússon, Marta Guðjónsdóttir
     
  • Kolfinna Snæbjarnardóttir  
    Heiti verkefnis:
    Heilahimnubólga af völdum baktería í á Íslandi.
    Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Hjördís Harðardóttir, Hörður Harðarson, Þórólfur Guðnason
     
  • Kristín Magnúsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Clostridium difficile: faraldsfræðileg framsýn rannsókn.
    Leiðbeinendur: Einar S. Björnsson, Sunna Guðlaugsdóttir, Rannveig Alma Einarsdóttir
     
  • Kristín Pétursdóttir
    Heiti verkefnis:
    Garnasmokkun (intussusception) á Íslandi í 25 ár.
    Leiðbeinendur: Páll Helgi Möller, Pétur Hannesson, Þráinn Rósmundsson
     
  • María Björg Magnúsdóttir 
    Heiti verkefnis:
    Kviðverkir barna á Bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins árið 2010.
    Leiðbeinendur: Sigurður Þorgrímsson, Þráinn Rósmundsson, Úlfur Agnarsson, Ásgeir Haraldsson
     
  • María Reynisdóttir
    Heiti verkefnis:
    Mortality among Icelandic airline pilots.
    Leiðbeinendur: Vilhjálmur Rafnsson
     
  • Ólafur Pálsson
    Heiti verkefnis:
    Tæknilegur og staðfræðilegur breytileiki í súrefnismælingum á augnbotni.
    Leiðbeinendur: Einar Stefánsson, Sveinn Hákon Harðarson
     
  • Óli Andri Hermannsson
    Heiti verkefnis:
    Áreynslubundin andnauð.
    Leiðbeinendur: Dóra Lúðvíksdóttir, Sigurður Júlíusson
     
  • Pétur Sólmar Guðjónsson
    Heiti verkefnis:
    Lítil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvörpum.
    Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson
     
  • Sigríður Sunna Gunnarsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Sykursýki a tegund 1 og meðganga: fylgikvillar móður og barns.
    Leiðbeinendur: Arna Guðmundsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Hildur Harðardóttir
     
  • Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Eykur notkun ópíata eða prótónpumpuhemla hemla á beinbrotum?
    Leiðbeinendur: Guðlaug Þórsdóttir, Magnús Jóhannsson
     
  • Sigrún Benediktsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Lifun sjúklinga í skilunarmeðferð á Íslandi árin 2000-2010
    Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson
     
  • Sonja Kristín Kjartansdóttir
    Heiti verkefnis:
    Bráðaofnæmi gegn fæðu og ofnæmislost á bráðamóttökum LSH 2003-2009.
    Leiðbeinendur: Davíð Gíslason, Michael Clausen
     
  • Svala Aðalsteinsdóttir
    Heiti verkefnis:
    Einkenni frá öndunar- og meltingarfærum hjá 7-10 ár íslenskum börnum og samband þeirra.
    Leiðbeinendur: Davíð Gíslason, Úlfur Agnarson, Michael Clausen
     
  • Theodóra Rún Baldursdóttir  
    Heiti verkefnis:
    Nýgengi frumkomins gallskorpukvilla á Íslandi 1991-2010.
    Leiðbeinendur: Óttar Már Bergmann, Einar Stefán Björnsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Björn Rúnar Lúðvíksson
     
  • Tómas Andri Axelsson
    Heiti verkefnis:
    Innlagnir á gjörgæslu eftir skurðaðgerðir við lungnakrabbameini
    Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson
     
  • Þorgeir Orri Harðarson
    Heiti verkefnis:
    Meðfæddir ónæmisgallar á Íslandi. Faraldsfræðirannsókn.
    Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Ásgeir Haraldsson
     
  • Þórarinn Árni Bjarnason
    Heiti verkefnis:
    Innæða krabbameinslyfjameðferð með slagæðastíflun: Hvernig er árangurinn á Íslandi?
    Leiðbeinendur: Hjalti Már Þórisson, Óttar Már Bergmann, Haraldur Bjarnason
     
  • Þórir Bergsson
    Heiti verkefnis:
    Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal sjúklinga í nýrnasteinagöngudeild Landspítala.
    Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson