Skip to main content

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2000

Höfundur: Anton Örn Bjarnason
Heiti verkefnis: Áhrif reykinga á meðgöngu og áhrif eðlilegrar fæðingar á súrefnisflutnin til fósturs.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson

Höfundur: Árni Stefán Leifsson
Heiti verkefnis:
Lifun Nýragræðlinga hjá íslenskum sjúklingum 1970-1998.
Leiðbeinandi: Runólfur Pálsson

Höfundur: Ásgeir Guðnason
Heiti verkefnis:
Gerviliðaaðgerðir í mjöðm.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.

Höfundur: Bergþór Björnsson
Heiti verkefnis:
Tengsl meltinarfæraeinkenna við tíðahring.
Leiðbeinandi: Kjartan B. Örvar

Höfundur: Bjarni Þór Eyvindsson
Heiti verkefnis:
Orsakaskráning umferðarslysa. Samanburður á notagildi nomesco og ECD-10 slysaorsakaskráningaderfanna.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen

Höfundur: Einar Freyr Sverrisson
Heiti verkefnis:
Æðahnútar í ganglimum Íslendinga. Algengi, nýgengi og áhættuþættir.
Leiðbeinandi: Nikulás Sigfússon

Höfundur: Fjalar Elvarsson
Heiti verkefnis:
Aspergillus sýkingar á Íslandi á árunum 1984-1999.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Hilmarsdóttir

Höfundur: Fjölnir Elvarsson
Heiti verkefnis:
Gáttatif, undirliggjandi sjúkdómar, heilaáföll og blóðþynning.
Leiðbeinandi: Árni Kristinsson

Höfundur: Geir Þórarinn Gunnarsson
Heiti verkefnis:
Afdrif sjúklinga eftir útskrift af gjörgæsludeild.
Leiðbeinandi: Kristinn Sigvaldason

Höfundur: Guðmundur Haukur Jörgensen
Heiti verkefnis:
Algengi, orsök og afleiðingar IgA-skorts á Íslandi.
Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson

Höfundur: Gylfi Örn Þormar
Heiti verkefnis:
Subanalysis of the PEAK study.
Leiðbeinandi:  Bryan F. Yeager

Höfundur: Hafsteinn Freyr Hafsteinsson
Heiti verkefnis:
Effects of dexamethasone on rat prenatal vascular structure and function.
Leiðbeinandi: Rafn Benediktsson

Höfundur: Hannes Jón Lárusson
Heiti verkefnis:
Identification of two somatostatin-like G-protein coupled receptors in Drosophila melanogaster and the expression of the N-terminus from a human orphan G-protein coupled receptor in mammalian cells.
Leiðbeinandi:  Dietmar Richter

Höfundur: Hildur Helgadóttir
Heiti verkefnis:
Amouse model for lentiviral gene transfer into hematopoietic stem cells.
Leiðbeinandi: Hanna Mikkola

Höfundur: Hjörtur Fr. Hjartarson
Heiti verkefnis:
TNF gene polymorphism and the inflammatory response to cardiac surgery and cardiopulmonary bypass.
Leiðbeinandi: Hildur Tómasdóttir

Höfundur: Illugi Fanndal Birkisson
Heiti verkefnis:
Interleukin 12-Role in Asthma?
Leiðbeinandi: Eva C. Halapi

Höfundur: Jóhanna María Sigurðardóttir
Heiti verkefnis:
Árangur meðferðar vegna hótandi dreps í ganglimum.
Leiðbeinandi: Helgi H. Sigurðsson

Höfundur: Jórunn Atladóttir
Heiti verkefnis:
Algengi augn-og munnþurrks á Íslandi með hliðsjón af heilkenni Sjögrens.
Leiðbeinandi: Ólafur Grétar Guðmundsson

Höfundur: Kristbjörg Sigurðardóttir
Heiti verkefnis:
Almenn líðan mæðra sem eiga barn með krabbamein.
Leiðbeinandi: Erla Kolbrún Svavarsdóttir

Höfundur: Kristján Guðmundsson
Heiti verkefnis:
Þéttni natríums í sermi fyrirbura á Vökudeild Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinandi: Atli Dagbjartsson

Höfundur: Lena Rós Ásmundsdóttir
Heiti verkefnis:
Sveppasýkingar í blóði á Íslandi 1984-1999.
Leiðbeinandi: Helga Erlendsdóttir

Höfundur: Linda Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis:
Notkun sérhæfðra geðdeyfðarlyfja (SSRI-lyfja) í heilsugæslu.
Leiðbeinandi: Jóhann Ág. Sigurðsson

Höfundur: Lovísa Leifsdóttir
Heiti verkefnis:
Brottnám legs: Aftursýnn samanburður á kviðsjáraðgerðum og kviðskurðaraðgerðum.
Leiðbeinandi: Jens Guðmundsson

Höfundur: Magnús Konráðsson
Heiti verkefnis:
Fríar kjarnsýrur í blóðvökva sjúklinga með skerta nýrnastarfsemi.
Leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson

Höfundur: Margrét Jensdóttir
Heiti verkefnis:
Mergskipti og eigin stofnfrumuígræðsla. Árangur meðferðar íslenskra sjúklinga 1981-1999.
Leiðbeinandi: Vilhelmína Haraldsdóttir

Höfundur: Ólafur H. Þorvaldsson
Heiti verkefnis:
Staðbundin afturkoma á krabbameini í endaþarmi á sjúkrahúsum í Reykjavík 1987-1997.
Leiðbeinandi: Tryggvi B. Stefánsson

Höfundur:Ómar Þorsteinn Árnason
Heiti verkefnis:
Háþrýstingur hjá háöldruðum á hjúkrunarheimilum.
Leiðbeinandi: Jón Eyjólfur Jónsson

Höfundur: Óskar Örn Óskarsson
Heiti verkefnis:
Er skortur á mannan-binding lecitin áhættuþáttur fyrir kransæðasjúkdómum?
Leiðbeinandi: Þóra Víkingsdóttir

Höfundur: Rúnar Guðmundur Stefánsson
Heiti verkefnis:
Guillain-Barré heilkenni (GBS) á Íslandi. Faraldursfræðileg rannsókn.
Leiðbeinandi: Finnbogi Jakobsson

Höfundur: Sigmar Jack
Heiti verkefnis:
Meðferð og kostnaður góðkynja stækkunar hvekks á Íslandi.
Leiðbeinandi: Guðmundur Geirsson

Höfundur: Sigríður Ása Maack
Heiti verkefnis:
Heilsutengd lífsgæði sjúklings með vélindabakflæði fyrir og eftir aðgerð.
Leiðbeinandi: Kristinn Tómasson

Höfundur: Sigurður Torfi Grétarsson
Heiti verkefnis:
Hversu nákvæm er hálsæðaómun við greiningu.
Leiðbeinandi: Albert Páll Sigurðsson

Höfundur: Sigurður Marelsson
Heiti verkefnis:
Skyndileg hjarta- og öndunarstöðvun utan spítala 1987-2000 af öðrum ástæðum en hjartasjúkdómum.
Leiðbeinandi: Gestur Þorgeirsson

Höfundur: Steinunn Hauksdóttir
Heiti verkefnis:
Álitsbeiðnir til taugasjúkdómalækna á kvennadeild.
Leiðbeinandi: Haukur Hjaltason

Höfundur: Valur Guðmundsson
Heiti verkefnis:
Augnsjúkdómar í sykursýki og þungun.
Leiðbeinandi: Einar Stefánsson

Höfundur: Þór Árnason
Heiti verkefnis:
Evaluation of polymorphisms in the IL-4 receptor alpha gene in Icelanders with moderate to severe atopic asthma.
Leiðbeinandi: Eva Halapi