Skip to main content

Rannsóknaverkefni 3. árs læknanema 2007

Höfundur: Anna Bryndís Einarsdóttir
Heiti verkefnis:
Effects of co-culture with different cell types on hepatocyte differentiation of mouse embryonic stem cells.
Leiðbeinendur: Jeonghoon Heo og Snorri Þorgeirsson

Höfundur: Ármann Jónsson
Heiti verkefnis:
Krufningagreind nýrnafrumukrabbamein árin 1971-2005.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

Höfundur: Ásgeir Þór Másson
Heiti verkefnis:
Bein-og liðsýkingar barna af völdum baktería
Leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson

Höfundur: Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis:
Blóðsegaleysandi meðferð við bráðri heilablóðþurrð á Íslandi 1999-2006.
Leiðbeinandi: Finnbogi Jakobsson

Höfundur: Bjarki Ívarsson
Heiti verkefnis:
Næmi flæðisveginna segulómsmynda á breytingar í lifur samanborið við eldri aðferðir.
Leiðbeinandi: Ásbjörn Jónsson

Höfundur: Davíð Egilsson  
Heiti verkefnis:
Brátt hjartadrep á Íslandi í einstaklingum 40 ára og yngri. Nýgengi og áhættuþættir árin 2000 – 2004, samanburður við fyrra tímabil.
Leiðbeinandi: Uggi Agnarsson

Höfundur: Elín Maríusdóttir
Heiti verkefnis:
Identification and localization of trophoblast progenitor cells in the mouse placenta.
Leiðbeinandi: Dr J. Cross

Höfundur: Friðrik Rúnar Garðarsson
Heiti verkefnis:
Viðvarandi opin fósturæð meðal fyrirbura á Íslandi 1987-2006.
Leiðbeinandi: Gunnlaugur Sigfússon

Höfundur: Guðbjörg Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Nituroxíð myndun á æðaþelsfrumum-skiptir ATP lækkun máli?
Leiðbeinandi: Haraldur Halldórsson

Höfundur: Guðrún G. Björnsdóttir
Heiti verkefnis:
Vaxtarhamlandi verkun fléttuefnisins úsnínsýru á krabbameinsfrumur: Hlutverk AMP kínasa boðleiðar.
Leiðbeinandi: Helga Ögmundsdóttir

Höfundur: Guðrún Eiríksdóttir
Heiti verkefnis:
The Role of Smad1 in Adult Murine Hematopoiesis.
Leiðbeinendur: Stefán Karlsson og Sofie Singbrant

Höfundur: Guðrún Lilja Óladóttir
Heiti verkefnis:
Hemólýtískir streptókokkar af flokki B í börnum. Sjúkdómsmynd, meinvirkni og faraldsfræði.
Leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson

Höfundur: Gunnar Einarsson
Heiti verkefnis:
Sjónskert augu í sykursjúkum einstaklingum.
Leiðbeinandi: Einar Stefánsson

Höfundur: Harpa Viðarsdóttir
Heiti verkefnis:
Mjög þung börn, afdrif þeirra og mæðra við fæðingu.
Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson

Höfundur: Helga Björk Pálsdóttir
Heiti verkefnis:
Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi 2001 – 2005.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

Höfundur: Helga Tryggvadóttir
Heiti verkefnis:
Ógleði og uppköst eftir svæfingu og aðgerð. Rannsókn á 718 sjúklingum á LSH.
Leiðbeinendur: Gísli H. Sigurðsson og Sigurbergur Kárason

Höfundur: Hjörtur Brynjólfsson
Heiti verkefnis:
Eru breytingar á beinþéttni handknattleikskvenna yfir níu ára tímabil háðar því hvort þær héldu áfram íþróttaiðkun?
Leiðbeinandi: Díana Óskarsdóttir

Höfundur: Hjörtur Haraldsson
Heiti verkefnis:
Botnlangabólga í börnum, einkenni, greining og meðferð.
Leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson

Höfundur: Inga Lára Ingvarsdóttir
Heiti verkefnis:
Factors affecting hepatocyte differentiation from mouse embryonic stem cells.
Leiðbeinendur: Snorri S. Þorgeirsson og Jeonghoon Heo

Höfundur: Inga Rós Valgeirsdóttir
Heiti verkefnis:
Greining kransæðasjúkdóma með 64 sneiða tölvusneiðmyndatækni.
Leiðbeinandi: Sigurdís Haraldsdóttir

Höfundur: Karl Kristinsson
Heiti verkefnis:
Ífarandi sýkingar af völdum pneumókokka á Íslandi 1993 – 2000. Aftursæ faraldsfræðileg og klínisk rannsókn.
Leiðbeinandi: Karl Kristinsson

Höfundur: Katrín Guðlaugsdóttir
Heiti verkefnis:
Hypocalcaemia and infections in infants with 22q11 deletion syndrome and Cardiac Defects.
Leiðbeinendur: Sólveig Óskarsdóttir og Jovanna Dahlgren

Höfundur: Katrín Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Memory of self-related emotional stimuli in high and low ruminators.
Leiðbeinendur: Emma Pegg and Bill Deakin

Höfundur: Kristín Sigurjónsdóttir
Heiti verkefnis:
Mótefni gegn Lef umritunarþætti til nota í ChIP tilraunum.
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson og Christian Praetorius

Höfundur: Lilja Rut Arnardóttir
Heiti verkefnis:
Diagnosis and Treatment of HIV/AIDS in Monkey Bay Community Hospital, Malawi.
Leiðbeinendur: Geir Gunnlaugsson og Sigurður Guðmundsson og Ruth Nkana

Höfundur: Margrét Jóna Einarsdóttir
Heiti verkefnis:
Valmiltistökur á LSH 1993-2004. Árangur og langtímaeftirfylgd.
Leiðbeinandi: Margrét Oddsdóttir

Höfundur: Margrét Brands Viktorsdóttir
Heiti verkefnis:
Ábendingar og árangur skurðaðgerða við sjálfsprottnum heilavefsblæðingum. Sextán ára aftursæ rannsókn á Landspítala-háskólasjúkrahúsi.
Leiðbeinandi: Albert Páll Sigurðsson

Höfundur: María Kristinsdóttir
Heiti verkefnis:
Orsakir eitlastækkana á Íslandi.
Leiðbeinandi: Bjarni A. Agnarsson

Höfundur: María Tómasdóttir
Heiti verkefnis:
Lípoxygenasar og krabbamein: tjáning og innanfrumustaðsetning lýpoxygenasa í krabbameinsfrumum.
Leiðbeinendur: Helga M. Ögmundsdóttir og Sigurdís Haraldsdóttir

Höfundur: Ómar Sigurvin Gunnarsson
Heiti verkefnis:
Afdrif sjúklinga með óútskýrða kviðverki á bráðamóttökum LSH.
Leiðbeinendur: Guðjón Birgisson og Margrét Oddsdóttir

Höfundur: Pétur Guðmann Guðmannsson
Heiti verkefnis:
Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi, þriggja ára yfirlit yfir ávísanir á lyfjum.
Leiðbeinandi: Helga Hansdóttir

Höfundur: Sigurlaug Árnadóttir
Heiti verkefnis:
Fitufrumuboðar í sóra. Áhrif fitufrumuboðanna leptíns og resistíns á tjáningu yfirborðssameinda og boðefnaseytun ónæmisfruma.
Leiðbeinendur: Andrew Johnston og Helgi Valdimarsson

Höfundur: Skúli Óskar Kim
Heiti verkefnis:
Lyfjabrunnar á LSH 2002-2006 ísetning og notkun.
Leiðbeinandi: Páll Helgi Möller

Höfundur: Sólveig Helgadóttir
Heiti verkefnis:
Culturing, differentiation and subcloning of human embryonic stem cells.
Leiðbeinandi: Snorri S. Þorgeirsson

Höfundur: Tinna Baldvinsdóttir
Heiti verkefnis:
Heiladingulsæxli á Íslandi í 50 ár
Leiðbeinandi: Rafn Benediktsson

Höfundur: Tryggvi Baldursson
Heiti verkefnis:
Meðferð lungnaberkla á Íslandi með sérstöku tilliti til skurðaðgerða og hælismeðferðar.
Leiðbeinandi: Þorsteinn Blöndal

Höfundur: Ylva Rún Óladóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif íslensks trjábarkar á þroskun angafruma.
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson og Jóna Freysdóttir

Höfundur: Þorbjörn Jónsson
Heiti verkefnis:
Verkir eftir skurðaðgerð: Rannsókn á 718 sjúklingum á LSH.
Leiðbeinendur: Gísli H. Sigurðsson og Sigurbergur Kárason

Höfundur: Þorkell Snæbjörnsson
Heiti verkefnis:
Malaria and it’s preventions in Monkey Bay, Malawi.
Leiðbeinendur: Geir Gunnlaugsson og Sigurður Guðmundsson

Höfundur: Þóra Elísabet Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Retinal owygen saturation in humans in light and dark.
Leiðbeinendur: Einar Stefánsson og Sveinn H. Harðarson

Höfundur: Þórir Már Björgúlfsson
Heiti verkefnis:
Meðferð leyndrar berklasýkingar hjá innflytjendum 2001-2004.
Leiðbeinandi: Þorsteinn Blöndal

Höfundur: Þórunn Hannesdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif infliximab & TFG-β1 á sérhæfingu T-Stýrifruma.
Leiðbeinandi: Brynja Gunnlaugsdóttir