Skip to main content

Rannsóknaverkefni 3. árs læknanema 2008

Höfundur: Anna Lind Kristjánsdóttir    
Heiti verkefnis:
Erfðafræði brjóstþéttleika og tengsl við krabbamein.
Leiðbeinendur: Óskar Þór Jóhannsson, Anna Björg Halldórsdóttir og Simon Stacey.

Höfundur: Ásgeir Alexandersson
Heiti verkefnis:
Multi-Electrode Placement Guide for Uterine Electromyography.
Leiðbeinendur: Brynjar Karlsson og Jeremy Terrien.

Höfundur: Berglind S Kristjánsdóttir    
Heiti verkefnis:
Hettusóttarfaraldur 2005-2006 – einkenni, afdrif og þekjun bólusetninga-.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Arthur Löve og Þórólfur Guðnason.

Höfundur: Bergrós Kristín Jóhannesdóttir
Heiti verkefnis:
Horfur og meðferð sjúklinga með bráðakransæðastíflu árið 2006 samanborið við árin 1986 og 1996.
Leiðbeinandi: Jón M. Kristjánsson

Höfundur: Birkir Örn Hlynsson
Heiti verkefnis:
Áhrif aprótíníns á blæðingar í aðgerðum vegna craniosynostosis.
Leiðbeinandi: Ívar Gunnarsson

Höfundur: Bryndís Snorradóttir
Heiti verkefnis:
Íþróttaslys á höfuðborgarsvæðinu árin 2000-2005.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen og Halldór Baldursson.

Höfundur: Dagbjört Helgadóttir
Heiti verkefnis:
Vaxtaþættir og merki um skerðingu á súrefnisflutningi í naflastrengsblóði barna mæðra sem fæða stór börn.
Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson

Höfundur: Dagur Ingi Jónsson
Heiti verkefnis:
Brottfalsheilkenni sem orsakar meðfæddar fjarliðakreppu og þroskaskerðingar.
Leiðbeinandi: Pétur Luðvigsson

Höfundur: Erna Sigmundsdóttir
Heiti verkefnis:
Mótefni gegn bólusetningarsjúkdómum hjá börnum af erlendum uppruna sem flust hafa til Íslands.
Leiðbeinandi: Þórólfur Guðnason

Höfundur: Eyrún Baldursdóttir
Heiti verkefnis:
Hin mörgu andlit geislagerlabólgu. Afturvirk rannsókn á Íslandi 1984-2007.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson og Lárus Jónasson.

Höfundur: Eyrún Harpa Gísladóttir
Heiti verkefnis:
Fetal nucleated red blood cell counts in prolonged pregnancy.
Leiðbeinandi: Andreas Herbst

Höfundur: Fjölnir Guðmannsson
Heiti verkefnis:
Meðferð fullorðinna með vaxtarhormóni á Íslandi.
Leiðbeinandi: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir.

Höfundur: Friðrik Þór Tryggvason
Heiti verkefnis:
Slys á sjómönnum 2001 – 2005.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen
 
Höfundur: Guðmundur Vignir Sigurðsson
Heiti verkefnis:
Long term immunological memory against vaccinia virus.
Leiðbeinendur: Maren Henneken og Ingileif Jónsdóttir

Höfundur: Guðrún María Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Lífslíkur og fatlanir lítilla fyrirbura í byrjun 21. Aldar.
Leiðbeinandi: Atli Dagbjartsson

Höfundur: Halldóra Kristín Magnúsdóttir
Heiti verkefnis:
Blóðhlutanotkun á Vökudeild Barnaspítala Hringsins árin 2002 – 2006.
Leiðbeinendur: Sveinn Guðmundsson og Ína Björg Hjálmarsdóttir.

Höfundur: Harpa Kristinsdóttir
Heiti verkefnis:
Algengi fæðuofnæmis hjá íslenskum börnum á fyrsta aldursári.
Leiðbeinendur: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir.

Höfundur: Hjörtur Már Reynisson
Heiti verkefnis:
Hreyfingar og heilavirkni fyrirbura.
Leiðbeinendur: Atli Dagbjartsson, Karl Ægir Karlsson og Laufey Ýr Sigurðardóttir.

Höfundur: Hrafnkell Stefánsson
Heiti verkefnis:
The effect of antibiotic treatment for Ureaplasma urealyticum on pulmonary morbidity. In extremely preterm infants (<27 weeks) born in Stockholm County.
Leiðbeinandi: Baldvin Jónsson
        
Höfundur: Hrönn Ólafsdóttir    
Heiti verkefnis:
Ofþykktarhjartavöðvasjúkdómur. (Hypertrophic Cardiomyopathy). Einkenni, framvinda og horfur sjúklinga eftir vistun á LSH á árunum 2202-2006.
Leiðbeinendur: Uggi Þ. Agnarsson og Guðmundur Þorgeirsson.

Höfundur: Húnbogi Þorsteinsson
Heiti verkefnis:
Árangur lungnabrottnámsaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson.

Höfundur: Jóhann Sigurjónsson
Heiti verkefnis:
The SOX9 Transcription factor and Prostate Cancer.
Leiðbeinendur: Unnur Stefánsdóttir og Kári Stefánsson.

Höfundur: Jóhanna Hildur Jónsdóttir    
Heiti verkefnis:
Ættlægni og klínísk einkenni astma. Samanburður á stma sem hefst í æsku og astma sem hefst á fullorðinsárum.
Leiðbeinandi: Unnur Steina Björnsdóttir

Höfundur: Jón Ragnar Jónsson
Heiti verkefnis:
Mjúkvefjasarkmein í útlimum.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.

Höfundur: Jónína Ingólfsdóttir
Heiti verkefnis:
Auka kvenhormónar áhættuna á að fá lungnakrabbamein?
Leiðbeinandi: Halla Skúladóttir

Höfundur: Katrín Þóra Jóhannesdóttir
Heiti verkefnis:
Blóðflögufæð í nýburum vegna blóðflögumisræmis móður og barns 1997-2006.
Leiðbeinandi: Sveinn Guðmundsson

Höfundur: Katrín Diljá Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
T cell responses to autologous type II collagen in a humanized animal model of Rheumatoid Arthritis.
Leiðbeinendur: Johan Bäcklund og Tsvetelina Batsalova.
        
Höfundur: Martina Vigdís Nardini
Heiti verkefnis:
Andleg líðan þeirra sem fengið hafa ífarandi meningokokkasýkingar: Niðurstöður úr þversniðsrannsókn.
Leiðbeinandi: Ingi Karl Reynisson  

Höfundur: Már Egilsson
Heiti verkefnis:
Rafeindasmásjárathugun á áhrifum úsnínsýru á krabbameinsfrumur úr frumulínum Capan-2 og T47-D.
Leiðbeinendur: Helga M. Ögmundsdóttir og Jóhann Arnfinnsson.

Höfundur: Monika Freysteinsdóttir
Heiti verkefnis:
Post-translational modification of myelin oligodendrocyte glycoprotein and its effect on innate immune activation.
Leiðbeinandi: Robert A. Harris.
        
Höfundur: Njáll Vikar Smárason
Heiti verkefnis:
Endurgerðir vegna blæðinga eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Íslandi.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson.

Höfundur: Rut Gunnarsdóttir    
Heiti verkefnis:
Brjóstauppbyggingar á Landspítalanum eftir brottnám 1997-2007.
Leiðbeinendur: Þórdís Kjartansdóttir og Þorvaldur Jónsson.

Höfundur: Sara Skúlína Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl bólgumiðlanna hs-CRP og MPO við áhættuþætti og horfur í kransæðasjúkdómi.
Leiðbeinandi: Karl Andersen

Höfundur: Sif Hauksdóttir Gröndal
Heiti verkefnis:
Bráðainnlagnir vegna barnaastma í Reykjavík árin 2000 og 2005.
Leiðbeinandi: Gunnar Jónasson

Höfundur: Sigfús Kristinn Gunnlaugsson
Heiti verkefnis:
Genome-Wide approach to the study of copy number variations in asthma.
Leiðbeinandi: Marcin Imielinski

Höfundur: Stefán Ágúst Hafsteinsson
Heiti verkefnis:
Expression of Chitinase like proteins in multipotent mesenchymal stromal cells, chondrocyte and osteoblast differentiation.
Leiðbeinandi: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson  

Höfundur: Tekla Hrund Karlsdóttir         
Heiti verkefnis:
Faraldsfræði æðabólgusjúkdóma á Íslandi 1996-2006
Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson

Höfundur: Thelma Margrét Andersen
Heiti verkefnis:
Faraldsfræði og greining baktería og ónæmisfruma í miðeyrum barna sem fá rör.
Leiðbeinandi: Hannes Petersen  

Höfundur: Tinna Arnardóttir
Heiti verkefnis:
Development of a Behavioural Empathy Task.
Leiðbeinendur: Renate Reniers og Bill Deakin.

Höfundur: Tómas Halldór Pajdak
Heiti verkefnis:
Notkun megindlegra heilarita til að greina væga vitræna skerðingu og spá fyrir um hvaða  sjúklingar muni fá Alzheimers sjúkdóm.
Leiðbeinendur: Kristinn Johnsen og Gísli Hólmar Jóhannesson.

Höfundur: Unnur Ragna Pálsdóttir
Heiti verkefnis:
Úttauga- og vöðvasjúkdómar meðal íslenskra barna 1984-2007.
Leiðbeinandi: Pétur Lúðvígsson.

Höfundur: Valgerður Árnadóttir
Heiti verkefnis:
Spítalablóðsýkingar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins 2003 – 2007.
Leiðbeinandi: Jón Hilmar Friðriksson

Höfundur: Vilborg Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Kalkskor hjá kransæðasjúklingum.
Leiðbeinendur: Birna Jónsdóttir og Karl K. Andersen.

Höfundur: Þorbjörg Karlsdóttir
Heiti verkefnis:
Hversu oft er meðferð við nýrnabilun á lokastigi ekki beitt á Íslandi?
Leiðbeinendur: Runólfur Pálsson og Ólafur Skúli Indriðason.

Höfundur: Þór Friðriksson
Heiti verkefnis:
The effects of narrow band ultraviolet B (NB-UVB) phototherapy on the Serum levels of interleukin-17 (IL-17) and IL-22 and the frequency of Th1 and Th17 cells in the blook of patients with psoriasis vulgaris.
Leiðbeinendur: Jenna Huld Eysteinsdóttir, Andrew Johnston og Helgi Valdimarsson

Höfundur: Þóra Margrét Júlíusdóttir
Heiti verkefnis:
Meðferð nýrnabilunar á lokastigi á Íslandi 1968-2007.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason og Runólfur Pálsson.

Höfundur: Þóra Elísabet Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis:
Líffæragjafir og líffæraígræðslur á Íslandi 2003-2007.
Leiðbeinendur: Sigurbergur Kárason og Runólfur Pálsson.

Höfundur: Össur Ingi Emilsson
Heiti verkefnis:
Studies of cystatin C dimerization.
Leiðbeinandi: Gustav Östner