Skip to main content

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2002

Höfundur: Arnfríður Henrýsdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif Prevenar á Mótefnamyndun og Miðeyrnasýkingar í rottum sýktum með streptococcus pneumoniae, hjúpgerð 6b.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Ingileif Jónsdóttir og Karl G. Kristinsson

Höfundur: Árni Grímur Sigurðsson
Heiti verkefnis:
Aldursbundin sorturýrnun (Geographical atrophy) í augnbotnum, samanburður á ættlægum og stakstæðum tilfellum.
Leiðbeinandi: Haraldur Sigurðsson

Höfundur: Áskell Löve
Heiti verkefnis:
The PTPRC Gene and Multiple Sclerosis.
Leiðbeinendur: Jeffrey Culcher og Ragnheiður Fossdal

Höfundur: Berglind Þóra Árnadóttir
Heiti verkefnis:
Idiopathic thrombocytopenic purpura: Faraldsfræði, meðferð og afdrif íslenskra barna á árunum 1981-2000.
Leiðbeinandi: Ólafur Gísli Jónsson

Höfundur: Dögg Hauksdóttir
Heiti verkefnis:
Heimaslys
Leiðbeinendur: Jón Baldursson og Brynjólfur Mogensen

Höfundur: Elín Anna Helgadóttir
Heiti verkefnis:
Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum.
Leiðbeinandi: Bárður Sigurgeirsson

Höfundur: Emil Árni Vilbergsson
Heiti verkefnis:
Samband ónæmissvars og bráðs hjartadreps.
Leiðbeinandi: Örn Ólafsson

Höfundur: Gísli Björn Bergmann
Heiti verkefnis:
Greining skerts sykurþols og sykursýki á Íslandi
Leiðbeinandi:

Höfundur: Haraldur Már Guðnason
Heiti verkefnis:
Forspárgildi Doppler blóðflæðimælinga í arteria uterina hjá konum með meðgöngueitrun með tilliti til endurkomu meðgöngueitrunar í næstu meðgöngu.
Leiðbeinandi: Sæmundur Guðmundsson

Höfundur: Hjördís Sunna Skírnisdóttir
Heiti verkefnis:
Nýgengi klumbufóta á Íslandi.
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson jr. og Höskuldur Baldursson

Höfundur: Ingibjörg Hilmarsdóttir
Heiti verkefnis:
Afdrif barna sem fengu flog án hita á fyrsta æviári á Íslandi á árunum 1982 -2000.
Leiðbeinandi: Pétur Lúðvígsson

Höfundur: Jakob Pétur Jóhannesson
Heiti verkefnis:
Samanburður á mismunandi mæliaðferðum á blóðþéttni kalkkirtlahormóns (PTH) og tengsl við beinumsetningarvísa og beinþéttni í almennu íslensku þýði.
Leiðbeinandi: Ólafur Skúli Indriðason

Höfundur: Janus Freyr Guðnason
Heiti verkefnis:
A novel Grainyhead-like prótein: definition of dimerization domains and cloning of intracting partners.
Leiðbeinandi: Departments of Medicine and Biological Chemistry.

Höfundur: Jenna Huld Eysteinsdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif hjartaaðgerða á ungbörnum á virkni T-eitilfruma.
Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir .

Höfundur: Jóhann Páll Ingimarsson
Heiti verkefnis:
Sýklalyfjanotkun á Landspítala-háskólasjúkrahúsi og ónæmi hjá bakteríum er valda spítalasýkingum.
Leiðbeinendur: Karl G. Kristinsson og Helga Erlendsdóttir

Höfundur: Jóhann Davíð Ísaksson
Heiti verkefnis:
Hver er dánartíðni af völdum heilavefsblæðinga og hvaða þættir hafa áhrif á hana?
Leiðbeinandi:Albert Páll Sigurðsson og Ólafur Kjartansson

Höfundur: Jón Þorkell Einarsson
Heiti verkefnis:
Áhrif keiluskurðar á leghálsi með CO2 leysi á næstu þungun.
Leiðbeinandi: Hildur Harðardóttir

Höfundur: Jónas Geir Einarsson
Heiti verkefnis:
Lokuð fleiðrusýnataka á Íslandi árin 1990 til 1999.
Leiðbeinendur: Helgi J. Ísaksson og Gunnar Guðmundsson

Höfundur: Kolbrún Pálsdóttir
Heiti verkefnis:
Fósturköfnun – Faraldsfræði og forspárþættir.
Leiðbeinandi: Atli Dagbjartsson

Höfundur: Margrét Kristín Guðjónsdóttir
Heiti verkefnis:
Sitjandafæðingar á Kvennadeild Landspítala-háskólasjúkrahúss 1996-2000.
Leiðbeinandi: Þóra Steingrímsdóttir

Höfundur: Ólöf Viktorsdóttir
Heiti verkefnis:
Algengi skertrar nýrnastarfsemi í íslensku þýði
Leiðbeinandi: Runólfur Pálsson

Höfundur: Pétur Snæbjörnsson
Heiti verkefnis:
Krabbamein í maga: tengsl vefjaafbrigða og æxlisstigs við fyrstu sjúkdómsgreiningu.
Leiðbeinendur: Jónas Magnússon og Jóhannes Björnsson

Höfundur: Ragna Hlín Þorleifsdóttir
Heiti verkefnis:
Samanburður á húðsæknieiginleikum T-eitilfrumna úr kokeitlum, blóði og kviðarholseitlum.
Leiðbeinandi: Jóhann Elí Guðjónsson

Höfundur:Ragnar Freyr Ingvarsson
Heiti verkefnis:
Áhrif reykinga á meðgöngu á þætti sem ákvarða vöxt fósturs.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson

Höfundur: Rakel Sif Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis:
Miðeyrnasýkingar í rottum Aðferðafræði dýralíkans og myndgreining
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Ingileif Jónsdóttir og Karl G. Kristinsson

Höfundur: Sigurdís Haraldsdóttir
Heiti verkefnis:
Lípoxygenasa-ferlar og stjórn frumufjölgunar – Áhrif fléttuefna á krabbameinsfrumur.
Leiðbeinendur: Helga M. Ögmundsdóttir og Kristín Ingólfsdóttir

Höfundur: Steinunn Þórðardóttir
Heiti verkefnis:
Can Cyclosporin A or Bcl-2 preserve Leydig cell steroidogenesis during oxidative. stress?
Leiðbeinendur: John A. Allen og Dale Buck Hales

Höfundur: Þorgeir Gestsson
Heiti verkefnis:
Eggjastokkakrabbamein á Íslandi: Tengsl arfbreytileika í BRCA genum og andrógenviðtaka við klíníska mynd sjúkdómsins.
Leiðbeinendur: Þórunn Rafnar og Steinunn Thorlacíus

Höfundur: Þóra Sif Ólafsdóttir
Heiti verkefnis:
Aortoiliac occlusive disease managed by surgery or stent/PTA- Endovascular part-.
Leiðbeinandi: Haraldur Bjarnason