Skip to main content

Meistararitgerðir 2009

 • Ásgeir E. Ásgeirsson
  Heiti MS-ritgerðar: Epstein-Barr og Cytomegaloveira: faraldsfræði og greining
  Epstein-Barr and Cytomegalovirus: Epidemiology and Diagnosis.
  Leiðbeinandi: Arthúr Löve
   
 • Birna Björg Másdóttir
  Heiti MS-ritgerðar: Gæðavísar tengdir meðferð hjartasjúkdóma á Landspítala.
  Leiðbeinandi: María Heimisdóttir
   
 • Haukur Gunnarsson
  Heiti MS-ritgerðar: Kortlagning erfðabrenglana með hjálp örflögutækni í brjóstaæxlum sjúklinga úr ættum með hækkaða tíðni meinsins.
  Mapping of genomic aberrations in non-BRCA1/2 familial breast cancer using array-CGH.

  Leiðbeinendur: Aðalgeir Arason og  Rósa Björk Barkardóttir
   
 • Jaroslava Baumruk
  Heiti MS-ritgerðar:
  Geislaskammtar í hjarta við geislameðferð gegn brjóstakrabbameini.
  (Radiation doses in the heart with radiotherapy for breast cancer).
  Leiðbeinendur: Garðar Mýrdal og Helgi Sigurðsson
   
 • Katrín Ólafsdóttir
  Heiti MS-ritgerðar:
  Innbyggðar varnir gegn retróveirum og mótleikur veiranna:
  vif og tat gen mæði-visnuveirunnar.
  (Intrinsic antiretroviral defences and viral countermeasures: The vif and tat genes of maedi-visna virus.
  Leiðbeinandi: Valgerður Andrésdóttir
   
 • Lilja Þorsteinsdóttir
  Heiti MS-ritgerðar:
  Erfðafræðilegur breytileiki gammaherpesveira í hestum á Íslandi
  (Genetic diversity of equine gammaherpesviruses in Iceland).
  Leiðbeinandi: Vilhjálmur Sveinsson
   
 • Þorbjörg Guðlaugsdóttir
  Heiti MS-ritgerðar:
  Þjálfun jafnvægis hjá börnum með CP.
  (Training postural control in children with CP)
  Leiðbeinandi: Þjóðbjörg Guðjónsdóttir