
Íslenska
BA gráða
. . .
Í námsgreininni íslensku er fengist við mál og bókmenntir á fjölbreyttan hátt. Fjallað er um íslenskt mál og bókmenntir í samtímanum en jafnframt er sagan rakin og grafist fyrir um rætur íslenskra bókmennta og uppruna íslenskrar tungu. Námið veitir haldgóða almenna menntun og hentar öllum sem hafa áhuga á að starfa á sviði menningar, miðlunar og íslenskra fræða í víðum skilningi.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Íslensku er hægt að taka sem aðalgrein til 180 eininga, aðalgrein til 120 eininga og aukagrein til 60 eininga.
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.