
Táknmálsfræði og táknmálstúlkun
BA gráða
. . .
Táknmálsfræði er fyrst og fremst leitast við að kenna nemendum færni í íslensku táknmáli og veita þeim þekkingu á menningarheimi heyrnarlausra. Nemendur fá þjálfun í málnotkun, málfræði táknmálsins og fræðslu um menningu og sögu heyrnarlausra.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Kennsla í táknmálsfræði og táknmálstúlkun fer fram í fyrirlestrum, samræðuformi og hópavinnu. Mikil áhersla er lögð á þátttöku nemenda í tímum, sérstaklega þar sem fram fer þjálfun í málnotkun og túlkun.
Íslenskt stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.