Samstarfsskólar Háskóla Íslands - Nemenda- og kennaraskipti | Háskóli Íslands Skip to main content

Samstarfsskólar Háskóla Íslands - Nemenda- og kennaraskipti

  • Gott er að byrja á að leita eftir námsgrein
  • Næst er hægt að velja land, tegund samnings eða námsstig o.s.frv.
  • Skiptinámssamningar eru ýmist bundnir við ákveðin fög (t.d. viðskiptafræði eða sagnfræði) eða fræðasvið (s.s. félagsvísindi eða raunvísindi)
  • Sumir samningar eru opnir (e. Open in most subject fields). Á það við um flesta samstarfsskóla utan Evrópu, en einnig þó nokkra innan Evrópu, t.d. alla stóru háskólana á Norðurlöndunum og einnig skólana í Aurora-netinu. Hægt er að fara í skiptinám í flestum fögum í gegnum opnu samningana, svo lengi sem gestaskólinn kennir fagið
  • Gott er að skoða hvaða námskeið eru í boði, og á hvaða tungumáli er kennt, á vefsíðu skólans
  • Athugið að sumir samningar eiga aðeins við um kennaraskipti en ekki stúdentaskipti
Háskóli Land Skólakóði Borg Tegund Samnings Námsgrein Nánar um námsgrein Námsstig Kennaraskipti
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Erasmus+ 0529 Geography Masters No
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Nordplus 0923 Social work and counselling Kundskabsproduktion i Socialt Arbejde Undergraduate, Masters No
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Nordplus 1014 Sports Sports network - NIN Undergraduate, Masters No
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Erasmus+ 0000 Open in most subject fields Nordlys network - Not open in Psychology Undergraduate, Masters Yes
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Erasmus+ 0232 Literature and linguistics Nordplus network - Nordic languages and literature - Nordliks Undergraduate, Masters No
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Erasmus+ 041 Business and administration Nordplus network - NOREK Undergraduate, Masters No
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Erasmus+ 042 Law Nordplus network - Law Network Masters No
Aalborg University Denmark DK ALBORG01 Ålborg Nordplus 0912 Medicine Nordplus network - Medicin i Norden Undergraduate, Masters No
Aalto University Finland SF ESPOO12 Helsinki Erasmus+ 07 Engineering, manufacturing and construction Nordplus network - Nordtek Undergraduate, Masters No
Aalto University Finland SF ESPOO12 Helsinki Nordplus 041 Business and administration Nordplus network - NOREK Undergraduate, Masters No
Aalto University Finland SF ESPOO12 Helsinki Erasmus+ 041 Business and administration Undergraduate, Masters No
Aarhus University Denmark DK ARHUS01 Århus Erasmus+ 011 Education Undergraduate, Masters, Doctorate Yes
Aarhus University Denmark DK ARHUS01 Århus Erasmus+ 041 Business and administration Campus Herning - Department of Business Development and Technology Undergraduate, Masters Yes
Aarhus University Denmark DK ARHUS01 Århus Erasmus+ 0314 Sociology and cultural studies, anthropology, folkloristics, museum studies Mainly Anthropology Undergraduate, Masters No
Aarhus University Denmark DK ARHUS01 Århus Erasmus+ 0311 Economics Campus Herning - Department of Business Development and Technology Undergraduate, Masters Yes

Pages