Skip to main content

Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild 2022

Fyrirlestrar á næstunni

20. maí, kl. 11:00 í VR-II, stofu 147
Meistarafyrirlestur í menntun framhaldsskólakennara-  Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson
Rúmfræðikennsla frá landshöfðingjatímabili til okkar daga: Hver skrifaði bókina? (Geometry teaching in Iceland from the 1870s until the 1970s. Who wrote the book? )

20. maí, kl. 12:30 í VR-II, stofu 157
Meistarafyrirlestur í efnafræði -  Norbert Bedö
Víxlverkun cytochrome c oxidasa við molybdenum komplexa og síaníð (Interaction of Cytochrome c Oxidase with Molybdenum Complexes and Cyanide)

 

23. maí kl. 17:00 í Grósku, Ada fundarherbergi á 3.hæð
Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði  - Þór Arnar Curtis   
Mat á rakastigi jarðvegs með dreifðum djúpum lærdómi (Distributed Deep Learning for Surface Soil Moisture Estimations)

24. maí kl. 9:00 í VR-II, stofu 138
Meistarafyrirlestur í byggingarverkfræði - Benjamín Þráinsson   
Áhættu auðkenning í byggingarverkefnum á Íslandi: Sjónarmið fagaðila. (Construction project risk identification in Iceland: Professional’s perspective)

24. maí kl 9:00  á Zoom
Meistarafyrirlestur í hugbúnaðarverkfræði - Ragnheiður Sveinsdóttir   
Framköllun og röðun skissa fyrir breytingar- og stjórnunaraðgerðir í þróunarumhverfum (Eliciting and Ranking Sketches as Command Inputs for Integrated Software Development Environments)

 
 

24. maí, kl. 10:00 í Öskju, stofu 121
Meistarafyrirlestur í iðnaðarlíftækni - Yiming Yang Jónatansdóttir   
Áhrif veiks stýrilnæmis á efnaskiptaferla (The prevalence of weak allosteric regulation and their effects on metabolic fluxes)

24. maí kl. 11:00 í Grósku, Ada fundarherbergi á 3.hæð
Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði - Róman Rumba
Að bera kennsl á notendaviðmótsþætti sem eru hluti af skissum í þróunarumhverfum (Identifying User Interface Elements Involved in Sketches on a Software IDE)

 
24. maí kl 14:00 í VR-II, stofu 152
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði - Sepehr Soltani   
Margbreytu bestun á orkukerfum (Multi-Objective Optimization of Hybrid Renewable Energy System towards Carbon Neutrality of Transportation Sector in Norway)

 

25. maí kl 10:00 í VR-II, stofu 138
Meistarafyrirlestur í hagnýtri tölfræði - Gunnar Björn Björnsson   
Mælaborð fyrir sveitarfélög. Tölfræði og vefmælaborð til greiningar á ávinningi af heilsueflingu eldri borgara (Dashboards for municipalities. Statistics and web dashboards for analyzing the benefits of health promotion for senior citizens)

 

25. maí klukkan 10:00 í Öskju, stofu 121
Meistarafyrirlestur í iðnaðarlíftækni - Melkorka Mist Gunnarsdóttir   
Áhrif mismunandi yfirborðsmeðhöndlunar á geymsluþol erfðabreyttra byggfræja og bestun á hreinsunarferlum raðbrigðra próteina með segulögnum (Storage Stability of Barley Seeds in Different Forms of Pre-treatments and Optimization of Recombinant Protein Binding with Magnetic Beads)

25. maí kl. 14:00 VR-II, stofu 138
Meistarafyrirlestur í lífverkfræði - Katrín Björk Einarsdóttir   
Aflfræðilegir eiginleikar ígræðlinga úr fiskroði (Mechanical Properties of Acellular Skin Grafts Derived from Different Fish Species)

27. maí kl 11:00 í VR-II, stofu 152
Meistarafyrirlestur í stærðfræði- Eggert Karl Hafsteinsson   
Slembimargliður og kúptir þykkvar (Random Polynomials & Convex Bodies)

 

27. maí kl. 14:00 í VR-II, stofu 138
Meistarafyrirlestur í menntun framhaldsskólakennara - Eyþór Eiríksson   
Að brjóta niður veggi viðmiða í stærðfræðistofunni: starfendarannsókn á breytingum á viðmiðum innan stærðfræðistofunnar þegar kennt er eftir hugmyndum um hugsandi kennslurými (To break down the walls of norms in the mathematics classroom)

 

30. maí kl 11:00 í VR-II,  stofu 138
Meistarafyrirlestur í byggingarverkfræði- Ólafur Davíð Friðriksson   
Burðargeta staura metin út frá borholumælingum – samanburður við álagsprófanir (Bearing capacity of piles based on penetration tests – comparisons with pile load tests)

30. maí kl 13:00 í VR-II, stofu 152
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði - Kári Torfason   
Tölulegar straumfræðihermanir á skurðarvél frá Völku (Computational fluid dynamics simulations of the Valka Cutter)

30. maí, kl. 13:00 Askja, stofa - 121
Meistarafyrirlestur í tölvunarfræði - Kim Cosmo Ström   
Teiknuð tónlist (Drawing music)

 
 

30. maí kl. 14:00 í Öskju, stofu 121
Meistarafyrirlestur í reikniverkfræði - Andrea Rakel Sigurðardóttir   
Greining hringorma með fáum fyrirmyndum á fjölrófsmyndagögnum (Few-shot nematode detection on multispectral imaging data)

 31. maí kl.10:00 í VR-II, stofu 138
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði - Björgvin Theodór Hilmarsson   
Einangrunargildi léttari frauðplastkassa (Thermal resistance of lighter expanded polystyrene boxes)

31. maí kl.13:00 í Öskju, stofu 121
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði - Daniel Barnabas Purrier Rasbash   
Lífsferilslosun rafbíla í Norður-Ameríku: Tímahreyfing og stefnumat (Life Cycle Emissions of EVs in North America:  Temporal Dynamics and Policy Assessment)

31.maí kl. 13:00 í Grósku, Ada fundarherbergi á 3.hæð
Meistarafyrirlestur í reikniverkfræði  - Gísli Ingólfsson   
Innleiðing og mat á hliðstæðum og skalanlegum djúpnámslíkönum til að greina COVID-19 úr röntgenmyndum af brjóstholum (Implementation and Evaluation of Parallel and Scalable Deep Learning Models for Detecting COVID-19 from Chest X-ray Images)

 

31. maí kl. 15:00 í Öskju, stofu 121
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði - William Anthony Chua Reynera   
Vistvottunarkerfi: Hversu vel leiðir BREEAM til minnkunar á áhrifum loftslagsbreytinga í lágkolefnis byggðu umhverfi Íslands (Green Building Certifications: How well does BREEAM guide climate change impact reductions in a low-carbon built environment  of Iceland)

 

Fyrirlestrum sem er lokið