Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2007

Frá læknadeild

Alexander Schepsky líffræðingur, 2. mars.
Heiti ritgerðar: Virkni Mitf stjórnpróteinsins og áhrif b-catenin, p66 og p300/CBP.

Martha M. Monick rannsóknarmaður, 21. september.
Heiti ritgerðar: Signaling in Human Alveolar Macrophages (Boðleiðir í lungnablöðru stórátfrumum hjá mönnum).

Helga Bjarnadóttir sameindalíffræðingur, 12. október.
Heiti ritgerðar: Mapping of the Maedi-Visna virus (MVV) encapsidation determinants and construction of an MVV gene transfer system (Kortlagning á pökkunarröðum mæði-visnu veirunnar (MVV) og smíði á MVV genaferju).

Dagbjört Helga Pétursdóttir lífefnafræðingur, 19. október.
Heiti ritgerðar: Effects of dietary fish oil on cytokine secretion by murine splenic and resident peritoneal cells (Áhrif fiskolíu í fæði músa á frumuboðamyndun miltisfrumna og staðbundinna kviðarholsátfrumna).

Guðlaug Þórsdóttir læknir, 23. nóvember.
Heiti ritgerðar: Cerúlóplasmín og súperoxíð dismútasi í hrörnunarsjúkdómum í miðtaugakerfi.

Frá hugvísindadeild

Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur, 1. júní.
Heiti ritgerðar: Bannfæring og kirkjuvald á Íslandi 1275-1550. Lög og rannsóknarforsendur.

Frá raunvísindadeild

Friðgeir Grímsson jarðfræðingur/steingervingafræðingur, 23. febrúar.
Heiti ritgerðar: The Miocene floras of Iceland: Origin and Evolution of fossil floras from north-west and western Iceland, 15 to 6 Ma (Gróðursamfélög frá míósen á Íslandi: uppruni og þróun 15 til 6 milljón ára steingerðra gróðursamfélaga frá Vestfjörðum og Vesturlandi).

Alexander Helmut Jarosch jarðeðlisfræðingur, 25. maí.
Heiti ritgerðar: Full Stokes ice models and subglacial heat sources. Numerical simulations and volcano-ice interaction (Rannsókn á eiginleikum jarðhitasvæða undir jökli með mælingum og líkanreikningum á ísflæði).

Ingibjörg G. Jónsdóttir líffræðingur, 7. september.
Heiti ritgerðar: Stock structure, spawning stock origin and the contribution of the different spawning groups to the mixed stock fishery of cod (Gadus morhua L.) in Icelandic waters (Stofngerð og uppruni hrygningarþorsks og framlag mismunandi hrygningarhópa til veiðistofns).

Frá félagsvísindadeild

Davíð Bjarnason mannfræðingur, 2. nóvember.
Heiti ritgerðar: An Island of Constant Connection - an anthropologist explores mobile networks (Eyjan sítengda - mannfræðingur á ferð um farsímanetið).