Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2000

Frá læknadeild

Bergljót Magnadóttir dýrafræðingur, 22. janúar.
Heiti ritgerðar: Humoral immure parameters of teleost fish.

Gunnar Guðmundsson læknir, 30. september.
Heiti ritgerðar: Cytokines in Hypersensitivity Pneumonitis.

Steinunn Thorlacius líffræðingur, 16. desember.
Heiti ritgerðar: The Involvement of BRCA2 in Breast Cancer in Iceland.

Frá heimspekideild

Sveinn Yngvi Egilsson, 12. febrúar.
Heiti ritgerðar: Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík.

Ólína Þorvarðardóttir, 3. júní.
Heiti ritgerðar: Brennuöldin. Galdur og galdratrú í málskjölum og munnmælum.